Enski boltinn

Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum.

Þetta kom stjóranum skemmtilega á óvart en myndband af atvikinu má sjá hér að ofan.

Harry stýrði síðan liði sínu QPR til sigurs gegn Southampton 2-1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×