Enski boltinn

Þrenna Perez sá um Southampton

Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle.

Enski boltinn