Enski boltinn

Rieira: Verðum enn betri með Torres

Albert Rieira, vængmaður Liverpool, varar andstæðinga Liverpool við því að liðið eigi bara eftir að verða betra á nýju ári þegar Fernando Torres snýr úr meiðslum. Torres er að jafna sig á meiðslunum og ætti að snúa aftur í næstu leikjum.

Enski boltinn

Agger vill nýjan samning

Daniel Agger, leikmaður Liverpool, segist gjarnan vilja ganga frá samningsmálum sínum sem allra fyrst en hann á átján mánuði eftir af núverandi samningi sínum.

Enski boltinn

Engin brunaútsala hjá West Ham

Robert Green, markvörður West Ham, segir að leikmenn hafi verið fullvissaðir um að bestu leikmenn West Ham verði ekki seldir þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin.

Enski boltinn

Ferguson: Erum í góðri stöðu

„Við förum í góðri stöðu inn í nýtt ár," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 1-0 sigur á Middlesbrough. „Við eigum tvo heimaleiki til góða. Liverpool og Chelsea eru að ná stigum en mikilvægast er að við séum að skila okar vinnu."

Enski boltinn

Berbatov tryggði United sigur á Middlesbrough

Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistarar Manchester United unnu þá 1-0 sigur á Middlesbrough á heimavelli sínum. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu.

Enski boltinn

Tevez farinn til Argentínu

Manchester United er nú að leika gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Carlos Tevez er ekki í leikmannahópi Englandsmeistarana en Tevez skoraði sigurmarkið gegn Stoke á föstudag.

Enski boltinn

Drogba týndi neistanum

Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa misst áhuga á fótbolta um tíma. Drogba var rekinn af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var ásakaður um að leggja sig ekki nægilega mikið fram.

Enski boltinn

Aston Villa ætlar að styrkja sig

Aston Villa hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og er liðið við hlið Arsenal í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Villa, er langt frá því að vera saddur og segist ætla að styrkja liðið enn frekar í janúar.

Enski boltinn