Enski boltinn Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. Enski boltinn 28.1.2010 22:45 Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.1.2010 16:30 Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 16:00 Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Enski boltinn 28.1.2010 15:30 Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.1.2010 15:00 Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. Enski boltinn 28.1.2010 12:22 Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. Enski boltinn 28.1.2010 11:21 Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. Enski boltinn 28.1.2010 11:15 Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 28.1.2010 11:00 Sky Sports staðfestir að Eiður Smári hafi skrifað undir hjá Spurs Sky Sports News hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að skrifa undir við Tottenham og muni því spila undir stjórn Harry Redknapp það sem eftir er af þessu tímabili. Enski boltinn 28.1.2010 10:42 Craig Bellamy fékk smápening í hausinn - málið í rannsókn Manchester United mun fara fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna óláta stuðningsmanna liðsins í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Það þykir líklegast að United fá sekt og umræddir ólátabelgir verði dæmdir í lífstíðarbann frá Old Trafford. Enski boltinn 28.1.2010 10:30 Arsene Wenger móðgaði Martin O'Neill eftir leik Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, var allt annað en ánægður með Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir markalaust jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Wenger móðgaði O'Neill með því að halda því fram að leikstíll Aston Villa byggðist upp á löngum boltum fram á völlinn. Enski boltinn 28.1.2010 10:00 Harry Redknapp segir að Eiður Smári hafi valið Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er nokkuð viss um að Eiður Smári Guðjohnsen muni spila með liðinu út tímabilið ef marka má viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 28.1.2010 09:30 Eiður hefur verið í viðræðum við Tottenham í margar vikur Tottenham virðist vera að hafa sigur í kapphlaupinu við West Ham um Eið Smára Guðjohnsen. Þetta segir BBC í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 23:13 Mancini: Vorum óheppnir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ekki sammála þeim sem fannst að Man. Utd hafi átt skilið að vinna Manchester-rimmuna í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 22:30 Ferguson: Rooney er einstakur leikmaður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var óvenju brosmildur eftir leikinn gegn City í kvöld enda ekki gengið vel hjá United upp á síðkastið. Enski boltinn 27.1.2010 22:27 Rooney: Fletcher er í heimsklassa Hetja Man. Utd í kvöld, Wayne Rooney, hrósaði liðsfélaga sínum, Skotanum Darren Fletcher, í hástert eftir leikinn gegn Man. City í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 22:22 Rooney skallaði United í úrslit Wayne Rooney er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og hann skoraði markið sem fleytti Man. Utd í úrslit enska deildarbikarsins í kvöld. Rooney skoraði síðasta markið í 3-1 sigri í uppbótartíma. Enski boltinn 27.1.2010 22:12 Chelsea komst aftur á toppinn Chelsea klifraði aftur upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Birmingham, 3-0. Enski boltinn 27.1.2010 21:57 Blackburn fær til sín tyrkneskan reynslubolta frá Stuttgart Blackburn Rovers hefur fengið tyrkneska miðjumanninn Yildiray Basturk á láni út tímabilið frá þýska liðinu Stuttgart en Blackburn sér um leið á eftir Benni McCarthy til West Ham. Enski boltinn 27.1.2010 19:15 Mancini vonast eftir sögulegu kvöldi í Manchester-borg Manchester City getur í kvöld komist í sinn fyrsta úrslitaleik síðan 1981 þegar liðið heimsækir Manchester United í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Það bíða margir spenntir eftir því að leiknum á Old Trafford klukkan 20.00 í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 17:45 Ancelotti: Manchester United treystir of mikið á Wayne Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er sannfærður um það að breidd liðsins af sterkum sóknarmönnum geti gert útslagið í barátunni við Manchester United og Arsenal um enska meistaratitilinn. Chelsea er komið niður í 3. sæti deildarinnar en mætir Birmingham City í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 14:00 Gerrard: Það er orðið erfiðara að vinna okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er sannfærður um að liðið sé búið að snúa við blaðinu eftir slæmt gengi síðustu misserin. Liverpool náði þó aðeins markalausu jafntefli á móti Wolves í gær en fyrirliðinn reyndi að vera jákvæður. Enski boltinn 27.1.2010 13:30 Skilaboðin til Owen Coyle í gær: Einu sinni Guð en núna Júdas Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Burnley í leik Bolton og Burnley á Reebok-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton vann þarna fyrsta sigurinn undir stjórn Coyle og sendi gömlu lærisveina hans niður í fallsæti. Enski boltinn 27.1.2010 13:00 Adebayor líklega í hópnum á móti Manchester í kvöld Emmanuel Adebayor verður væntanlega í leikmannahópi Manchester City sem mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og nægir jafntefli til þess að komast á Wembley. Enski boltinn 27.1.2010 12:30 Manchester City fær hægri bakvörð að láni frá Roma Ítalinn Marco Motta er á leiðinni til landa síns Roberto Mancini, stjóra Manchester City því enska úrvalsdeildarliðið hefur náð samkomulagi við Roma um að fá þennan 23 ára bakvörð að láni út tímabilið. Enski boltinn 27.1.2010 11:30 Sullivan óttast það að Spurs sé búið að stela Eiði Smára David Sullivan, nýr eigandi West Ham, sagði í viðtali við ESPN Soccernet að hann óttaðist að Eiður Smári Guðjohnsen væri hættur við að koma til West Ham og að hann myndi frekar velja það að fara til Tottenham. Enski boltinn 27.1.2010 11:00 Sir Alex bannaði myndavélar Sky á blaðamannafundi United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kennir Sky-fréttastofunni um það að Rio Ferdinand sé hugsanlega á leiðinni í þriggja leikja bann og um hversu mikið var gert úr deilumálum Gary Neville og Carlos Tevez. Ferguson hefur í framhaldinu bannað myndavélar Sky á æfingum liðsins. Enski boltinn 27.1.2010 10:30 Rafael Benitez: Vildi ekki útiloka að hann væri á leið til Juventus Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að útiloka það að hann myndi fara til Juventus á blaðamannafundi eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Wolves í gær. Það hefur ýtt undir sögusagnir um að Spánverjinn sé að verða næsti þjálfari ítalska liðsins. Enski boltinn 27.1.2010 10:00 Redknapp vill fá Eið Smára á láni - hættir hann við West Ham? Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýsti í gærkvöldi yfir áhuga sínum á að stela Eiði Smára Guðjohnsen af West Ham þegar allt leit út fyrir að íslenski landsliðsmaðurinn væri á leiðinni á Upton Park. Enski boltinn 27.1.2010 09:30 « ‹ ›
Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. Enski boltinn 28.1.2010 22:45
Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.1.2010 16:30
Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 16:00
Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Enski boltinn 28.1.2010 15:30
Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.1.2010 15:00
Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. Enski boltinn 28.1.2010 12:22
Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. Enski boltinn 28.1.2010 11:21
Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. Enski boltinn 28.1.2010 11:15
Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 28.1.2010 11:00
Sky Sports staðfestir að Eiður Smári hafi skrifað undir hjá Spurs Sky Sports News hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að skrifa undir við Tottenham og muni því spila undir stjórn Harry Redknapp það sem eftir er af þessu tímabili. Enski boltinn 28.1.2010 10:42
Craig Bellamy fékk smápening í hausinn - málið í rannsókn Manchester United mun fara fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna óláta stuðningsmanna liðsins í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Það þykir líklegast að United fá sekt og umræddir ólátabelgir verði dæmdir í lífstíðarbann frá Old Trafford. Enski boltinn 28.1.2010 10:30
Arsene Wenger móðgaði Martin O'Neill eftir leik Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, var allt annað en ánægður með Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir markalaust jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Wenger móðgaði O'Neill með því að halda því fram að leikstíll Aston Villa byggðist upp á löngum boltum fram á völlinn. Enski boltinn 28.1.2010 10:00
Harry Redknapp segir að Eiður Smári hafi valið Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er nokkuð viss um að Eiður Smári Guðjohnsen muni spila með liðinu út tímabilið ef marka má viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 28.1.2010 09:30
Eiður hefur verið í viðræðum við Tottenham í margar vikur Tottenham virðist vera að hafa sigur í kapphlaupinu við West Ham um Eið Smára Guðjohnsen. Þetta segir BBC í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 23:13
Mancini: Vorum óheppnir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ekki sammála þeim sem fannst að Man. Utd hafi átt skilið að vinna Manchester-rimmuna í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 22:30
Ferguson: Rooney er einstakur leikmaður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var óvenju brosmildur eftir leikinn gegn City í kvöld enda ekki gengið vel hjá United upp á síðkastið. Enski boltinn 27.1.2010 22:27
Rooney: Fletcher er í heimsklassa Hetja Man. Utd í kvöld, Wayne Rooney, hrósaði liðsfélaga sínum, Skotanum Darren Fletcher, í hástert eftir leikinn gegn Man. City í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 22:22
Rooney skallaði United í úrslit Wayne Rooney er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og hann skoraði markið sem fleytti Man. Utd í úrslit enska deildarbikarsins í kvöld. Rooney skoraði síðasta markið í 3-1 sigri í uppbótartíma. Enski boltinn 27.1.2010 22:12
Chelsea komst aftur á toppinn Chelsea klifraði aftur upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Birmingham, 3-0. Enski boltinn 27.1.2010 21:57
Blackburn fær til sín tyrkneskan reynslubolta frá Stuttgart Blackburn Rovers hefur fengið tyrkneska miðjumanninn Yildiray Basturk á láni út tímabilið frá þýska liðinu Stuttgart en Blackburn sér um leið á eftir Benni McCarthy til West Ham. Enski boltinn 27.1.2010 19:15
Mancini vonast eftir sögulegu kvöldi í Manchester-borg Manchester City getur í kvöld komist í sinn fyrsta úrslitaleik síðan 1981 þegar liðið heimsækir Manchester United í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Það bíða margir spenntir eftir því að leiknum á Old Trafford klukkan 20.00 í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 17:45
Ancelotti: Manchester United treystir of mikið á Wayne Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er sannfærður um það að breidd liðsins af sterkum sóknarmönnum geti gert útslagið í barátunni við Manchester United og Arsenal um enska meistaratitilinn. Chelsea er komið niður í 3. sæti deildarinnar en mætir Birmingham City í kvöld. Enski boltinn 27.1.2010 14:00
Gerrard: Það er orðið erfiðara að vinna okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er sannfærður um að liðið sé búið að snúa við blaðinu eftir slæmt gengi síðustu misserin. Liverpool náði þó aðeins markalausu jafntefli á móti Wolves í gær en fyrirliðinn reyndi að vera jákvæður. Enski boltinn 27.1.2010 13:30
Skilaboðin til Owen Coyle í gær: Einu sinni Guð en núna Júdas Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Burnley í leik Bolton og Burnley á Reebok-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton vann þarna fyrsta sigurinn undir stjórn Coyle og sendi gömlu lærisveina hans niður í fallsæti. Enski boltinn 27.1.2010 13:00
Adebayor líklega í hópnum á móti Manchester í kvöld Emmanuel Adebayor verður væntanlega í leikmannahópi Manchester City sem mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og nægir jafntefli til þess að komast á Wembley. Enski boltinn 27.1.2010 12:30
Manchester City fær hægri bakvörð að láni frá Roma Ítalinn Marco Motta er á leiðinni til landa síns Roberto Mancini, stjóra Manchester City því enska úrvalsdeildarliðið hefur náð samkomulagi við Roma um að fá þennan 23 ára bakvörð að láni út tímabilið. Enski boltinn 27.1.2010 11:30
Sullivan óttast það að Spurs sé búið að stela Eiði Smára David Sullivan, nýr eigandi West Ham, sagði í viðtali við ESPN Soccernet að hann óttaðist að Eiður Smári Guðjohnsen væri hættur við að koma til West Ham og að hann myndi frekar velja það að fara til Tottenham. Enski boltinn 27.1.2010 11:00
Sir Alex bannaði myndavélar Sky á blaðamannafundi United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kennir Sky-fréttastofunni um það að Rio Ferdinand sé hugsanlega á leiðinni í þriggja leikja bann og um hversu mikið var gert úr deilumálum Gary Neville og Carlos Tevez. Ferguson hefur í framhaldinu bannað myndavélar Sky á æfingum liðsins. Enski boltinn 27.1.2010 10:30
Rafael Benitez: Vildi ekki útiloka að hann væri á leið til Juventus Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að útiloka það að hann myndi fara til Juventus á blaðamannafundi eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Wolves í gær. Það hefur ýtt undir sögusagnir um að Spánverjinn sé að verða næsti þjálfari ítalska liðsins. Enski boltinn 27.1.2010 10:00
Redknapp vill fá Eið Smára á láni - hættir hann við West Ham? Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýsti í gærkvöldi yfir áhuga sínum á að stela Eiði Smára Guðjohnsen af West Ham þegar allt leit út fyrir að íslenski landsliðsmaðurinn væri á leiðinni á Upton Park. Enski boltinn 27.1.2010 09:30