Sport Maximov: Dómararnir dæmdu með einu liði Vladimir Maximov, þjálfari rússneska landsliðsins, var skiljanlega heldur ósáttur við úrslitin í leiknum gegn Íslandi í dag. Handbolti 26.1.2010 22:21 Myrhol: Vorum rændir Norski landsliðsmaðurinn Bjarte Myrhol var ansi niðurlútur þegar að Vísir hitti á hann eftir leik Danmerkur og Noregs í Vín í kvöld. Handbolti 26.1.2010 22:18 Liverpool náði jafntefli gegn Wolves Liverpool sótti stig á útivöll í kvöld er liðið sótti Wolves heim. Eflaust færri stig en lagt var upp með en miðað við spilamennskuna átti Liverpool ekki meira skilið. Enski boltinn 26.1.2010 22:13 Pólverjar í undanúrslit Póllandi varð í kvöld fyrsta liðið til þess að bóka farseðilinn í undan úrslit keppninnar er Póllandi lagði Tékka, 35-34. Pólverjar máttu svo sannarlega hafa fyrir sigrinum gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 26.1.2010 21:12 Ævintýralegur sigur Dana á Norðmönnum Norðmenn þurfa að vinna fjögurra marka sigur á Íslandi á fimmtudag til þess að eygja von um að komast í undanúrslit á EM. Þeir þurfa þess utan að treysta á króatískan sigur gegn Dönum. Handbolti 26.1.2010 20:53 Aron: Strákarnir eru helvíti góðir Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var hæstánægður með frammistöðu strákanna okkar gegn Rússum í dag og hefur trú á því að strákarnir klári einnig Norðmenn á fimmtudag. Handbolti 26.1.2010 20:15 Ásgeir Örn: Fæ of mikið af brottvísunum Ásgeir Örn segist ekkert skilja í því af hverju hann hefur fengið jafn margar brottvísanir á mótinu og hingað til. Handbolti 26.1.2010 19:45 Spánverjar lögðu Þjóðverja Spánverjar eygja enn von um að komast í undanúrslit á EM eftir að liðið skellti Þjóðverjum, 25-20, í Innsbruck í dag. Handbolti 26.1.2010 18:39 Dagur sá rautt í tapi Austurríkis Króatar unnu dramatískan sigur á Austurriki, 26-23, í leik liðanna í milliriðli I á EM í kvöld. Austurríkismenn sýndu hetjulega baráttu sem fyrr en dómarar ákváðu að draga taum Króata rétt eins og gegn Íslandi. Handbolti 26.1.2010 18:28 Snorri: Erum komnir í draumastöðu Snorri Steinn Guðjónsson átti í dag mjög góðan leik og skoraði sjö mörk úr átta skotum þó svo að hann hafi klikkað einu sinni á vítalínunni. Handbolti 26.1.2010 18:17 Guðjón Valur: Það var fínt á bekknum Guðjón Valur Sigurðsson tók að sér nýtt hlutverk í dag. Hann sat á bekknum síðustu 35 mínútur leiksins en hann spilar venjulega hverja einustu mínútu í leikjum Íslands. Handbolti 26.1.2010 18:05 Arnór: Fór eins og við vonuðumst til „Þetta fór eins og við vonuðumst til en þorðum ekki að segja upphátt,“ sagði glaðbeittur Arnór Atlason eftir sigur Íslands á Rússlandi í dag, 38-30. Handbolti 26.1.2010 17:37 Guðmundur: Gáfum þeim aldrei séns Guðmundur Guðmundsson var greinilega mjög létt eftir öruggan sigur Íslands á Rússlandi á EM í handbolta í dag, 38-30. Handbolti 26.1.2010 17:23 Frakkar hristu af sér Slóvena Frakkar eru komnir með ansi vænlega stöðu í milliriðli II á EM eftir níu marka sigur á Slóvenum, 37-28, í Innsbruck í dag. Handbolti 26.1.2010 16:42 Ekkert gekk hjá Njarðvíkurliðinu með Nick inn á Nick Bradford varð að sætta sig við tap á móti gömlu félögum sínum í Grindavík í Iceland Express deildinni í gærkvöldi en í leiknum á undan hafði Njarðvíkurliðið steinlegið í bikarnum fyrir ennþá eldri félögum Nick úr Keflavík. Körfubolti 26.1.2010 16:30 Jermain Defoe ekki lengur vítaskytta Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ákveðið það að Jermain Defoe sé ekki lengur vítaskytta liðsins eftir að framherjinn knái klikkaði enn einu sinn á vítaspyrnu í bikarleiknum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 26.1.2010 16:00 Fry: Sir Alex er að refsa Peterborough fyrir að reka soninn Barry Fry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Peterborough, heldur því fram að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sé að refsa sínu félagi fyrir að reka son hans Darren Ferguson á dögunum. Enski boltinn 26.1.2010 15:30 Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. Íslenski boltinn 26.1.2010 15:00 Ingimundur byrjar leikinn Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu. Handbolti 26.1.2010 14:39 Danir svekktir út af jafnteflinu í gær Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26. Handbolti 26.1.2010 14:30 Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó Handbolti 26.1.2010 14:15 Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. Formúla 1 26.1.2010 13:31 Hefði ekki verið aukakast í öðrum leikjum Svíar voru ekki hrifnir af dómgæslunni í leik Króatíu og Íslands í gær ef marka má pistil Patrick Ekwall á Nyhetskanalen í gær. Handbolti 26.1.2010 13:30 Böðvar Guðjónsson: Hjálpar KR að vera meðal þeirra bestu Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR var ánægður með nýja liðstyrkinn en Pavel Ermolinski mun spila með KR-liðinu út tímabilið. Þaðp má finna viðtal við Böðvar á heimasíðu KR í dag. Körfubolti 26.1.2010 13:13 Aron Kristjánsson: Þeir eru mjög þungir og seinir á löppunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er bjartsýnn á sigur á móti Rússum í öðrum leik Íslands í milliriðlinum á Evrópumótinu í Austurríki en leikurinn hefst klukkan 15,00 og verður í beinni hér á Vísi. Handbolti 26.1.2010 13:00 Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga. Körfubolti 26.1.2010 12:38 Ingimundur tognaði á nára Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag. Handbolti 26.1.2010 12:30 Franskir dómarar í dag Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum. Handbolti 26.1.2010 12:00 Ísland-Króatía - Myndasyrpa Leikur Íslands og Króatíu á EM í gær var leikur mikilla átaka þar sem mikið gekk á allt til enda leiksins. Handbolti 26.1.2010 11:30 Rússneski björninn varð að rússneska bangsanum Ísland vann ótrúlega auðveldan sigur á Rússlandi, 38-30, í öðrum leik liðanna í milliriðli I á EM í Austurríki. Handbolti 26.1.2010 11:17 « ‹ ›
Maximov: Dómararnir dæmdu með einu liði Vladimir Maximov, þjálfari rússneska landsliðsins, var skiljanlega heldur ósáttur við úrslitin í leiknum gegn Íslandi í dag. Handbolti 26.1.2010 22:21
Myrhol: Vorum rændir Norski landsliðsmaðurinn Bjarte Myrhol var ansi niðurlútur þegar að Vísir hitti á hann eftir leik Danmerkur og Noregs í Vín í kvöld. Handbolti 26.1.2010 22:18
Liverpool náði jafntefli gegn Wolves Liverpool sótti stig á útivöll í kvöld er liðið sótti Wolves heim. Eflaust færri stig en lagt var upp með en miðað við spilamennskuna átti Liverpool ekki meira skilið. Enski boltinn 26.1.2010 22:13
Pólverjar í undanúrslit Póllandi varð í kvöld fyrsta liðið til þess að bóka farseðilinn í undan úrslit keppninnar er Póllandi lagði Tékka, 35-34. Pólverjar máttu svo sannarlega hafa fyrir sigrinum gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 26.1.2010 21:12
Ævintýralegur sigur Dana á Norðmönnum Norðmenn þurfa að vinna fjögurra marka sigur á Íslandi á fimmtudag til þess að eygja von um að komast í undanúrslit á EM. Þeir þurfa þess utan að treysta á króatískan sigur gegn Dönum. Handbolti 26.1.2010 20:53
Aron: Strákarnir eru helvíti góðir Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var hæstánægður með frammistöðu strákanna okkar gegn Rússum í dag og hefur trú á því að strákarnir klári einnig Norðmenn á fimmtudag. Handbolti 26.1.2010 20:15
Ásgeir Örn: Fæ of mikið af brottvísunum Ásgeir Örn segist ekkert skilja í því af hverju hann hefur fengið jafn margar brottvísanir á mótinu og hingað til. Handbolti 26.1.2010 19:45
Spánverjar lögðu Þjóðverja Spánverjar eygja enn von um að komast í undanúrslit á EM eftir að liðið skellti Þjóðverjum, 25-20, í Innsbruck í dag. Handbolti 26.1.2010 18:39
Dagur sá rautt í tapi Austurríkis Króatar unnu dramatískan sigur á Austurriki, 26-23, í leik liðanna í milliriðli I á EM í kvöld. Austurríkismenn sýndu hetjulega baráttu sem fyrr en dómarar ákváðu að draga taum Króata rétt eins og gegn Íslandi. Handbolti 26.1.2010 18:28
Snorri: Erum komnir í draumastöðu Snorri Steinn Guðjónsson átti í dag mjög góðan leik og skoraði sjö mörk úr átta skotum þó svo að hann hafi klikkað einu sinni á vítalínunni. Handbolti 26.1.2010 18:17
Guðjón Valur: Það var fínt á bekknum Guðjón Valur Sigurðsson tók að sér nýtt hlutverk í dag. Hann sat á bekknum síðustu 35 mínútur leiksins en hann spilar venjulega hverja einustu mínútu í leikjum Íslands. Handbolti 26.1.2010 18:05
Arnór: Fór eins og við vonuðumst til „Þetta fór eins og við vonuðumst til en þorðum ekki að segja upphátt,“ sagði glaðbeittur Arnór Atlason eftir sigur Íslands á Rússlandi í dag, 38-30. Handbolti 26.1.2010 17:37
Guðmundur: Gáfum þeim aldrei séns Guðmundur Guðmundsson var greinilega mjög létt eftir öruggan sigur Íslands á Rússlandi á EM í handbolta í dag, 38-30. Handbolti 26.1.2010 17:23
Frakkar hristu af sér Slóvena Frakkar eru komnir með ansi vænlega stöðu í milliriðli II á EM eftir níu marka sigur á Slóvenum, 37-28, í Innsbruck í dag. Handbolti 26.1.2010 16:42
Ekkert gekk hjá Njarðvíkurliðinu með Nick inn á Nick Bradford varð að sætta sig við tap á móti gömlu félögum sínum í Grindavík í Iceland Express deildinni í gærkvöldi en í leiknum á undan hafði Njarðvíkurliðið steinlegið í bikarnum fyrir ennþá eldri félögum Nick úr Keflavík. Körfubolti 26.1.2010 16:30
Jermain Defoe ekki lengur vítaskytta Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ákveðið það að Jermain Defoe sé ekki lengur vítaskytta liðsins eftir að framherjinn knái klikkaði enn einu sinn á vítaspyrnu í bikarleiknum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 26.1.2010 16:00
Fry: Sir Alex er að refsa Peterborough fyrir að reka soninn Barry Fry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Peterborough, heldur því fram að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sé að refsa sínu félagi fyrir að reka son hans Darren Ferguson á dögunum. Enski boltinn 26.1.2010 15:30
Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. Íslenski boltinn 26.1.2010 15:00
Ingimundur byrjar leikinn Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu. Handbolti 26.1.2010 14:39
Danir svekktir út af jafnteflinu í gær Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26. Handbolti 26.1.2010 14:30
Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó Handbolti 26.1.2010 14:15
Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. Formúla 1 26.1.2010 13:31
Hefði ekki verið aukakast í öðrum leikjum Svíar voru ekki hrifnir af dómgæslunni í leik Króatíu og Íslands í gær ef marka má pistil Patrick Ekwall á Nyhetskanalen í gær. Handbolti 26.1.2010 13:30
Böðvar Guðjónsson: Hjálpar KR að vera meðal þeirra bestu Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR var ánægður með nýja liðstyrkinn en Pavel Ermolinski mun spila með KR-liðinu út tímabilið. Þaðp má finna viðtal við Böðvar á heimasíðu KR í dag. Körfubolti 26.1.2010 13:13
Aron Kristjánsson: Þeir eru mjög þungir og seinir á löppunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er bjartsýnn á sigur á móti Rússum í öðrum leik Íslands í milliriðlinum á Evrópumótinu í Austurríki en leikurinn hefst klukkan 15,00 og verður í beinni hér á Vísi. Handbolti 26.1.2010 13:00
Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga. Körfubolti 26.1.2010 12:38
Ingimundur tognaði á nára Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag. Handbolti 26.1.2010 12:30
Franskir dómarar í dag Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum. Handbolti 26.1.2010 12:00
Ísland-Króatía - Myndasyrpa Leikur Íslands og Króatíu á EM í gær var leikur mikilla átaka þar sem mikið gekk á allt til enda leiksins. Handbolti 26.1.2010 11:30
Rússneski björninn varð að rússneska bangsanum Ísland vann ótrúlega auðveldan sigur á Rússlandi, 38-30, í öðrum leik liðanna í milliriðli I á EM í Austurríki. Handbolti 26.1.2010 11:17
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti