Sport

Myrhol: Vorum rændir

Norski landsliðsmaðurinn Bjarte Myrhol var ansi niðurlútur þegar að Vísir hitti á hann eftir leik Danmerkur og Noregs í Vín í kvöld.

Handbolti

Pólverjar í undanúrslit

Póllandi varð í kvöld fyrsta liðið til þess að bóka farseðilinn í undan úrslit keppninnar er Póllandi lagði Tékka, 35-34. Pólverjar máttu svo sannarlega hafa fyrir sigrinum gegn Tékkum í kvöld.

Handbolti

Ævintýralegur sigur Dana á Norðmönnum

Norðmenn þurfa að vinna fjögurra marka sigur á Íslandi á fimmtudag til þess að eygja von um að komast í undanúrslit á EM. Þeir þurfa þess utan að treysta á króatískan sigur gegn Dönum.

Handbolti

Aron: Strákarnir eru helvíti góðir

Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var hæstánægður með frammistöðu strákanna okkar gegn Rússum í dag og hefur trú á því að strákarnir klári einnig Norðmenn á fimmtudag.

Handbolti

Dagur sá rautt í tapi Austurríkis

Króatar unnu dramatískan sigur á Austurriki, 26-23, í leik liðanna í milliriðli I á EM í kvöld. Austurríkismenn sýndu hetjulega baráttu sem fyrr en dómarar ákváðu að draga taum Króata rétt eins og gegn Íslandi.

Handbolti

Ekkert gekk hjá Njarðvíkurliðinu með Nick inn á

Nick Bradford varð að sætta sig við tap á móti gömlu félögum sínum í Grindavík í Iceland Express deildinni í gærkvöldi en í leiknum á undan hafði Njarðvíkurliðið steinlegið í bikarnum fyrir ennþá eldri félögum Nick úr Keflavík.

Körfubolti

Ingimundur byrjar leikinn

Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu.

Handbolti

Danir svekktir út af jafnteflinu í gær

Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26.

Handbolti

Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag

Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó

Handbolti

Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa

Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli.

Formúla 1

Ingimundur tognaði á nára

Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag.

Handbolti

Franskir dómarar í dag

Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum.

Handbolti