Sport Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Liðin sem leika á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðar eru á fullu í undirbúningi sínum. Þýskaland lagði Slóvena öðru sinni um helgina og Ísraelar lögðu Grikki af velli. Körfubolti 10.8.2025 22:45 „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:28 Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:05 Barcelona rúllaði yfir Como Ungstirnið Lamine Yamal skoraði tvö mörk, sitthvoru megin við hálfleikinn, þegar Barcelona tók á móti Como í æfingaleik í kvöld. Katalónarnir sýndu mönnum fyrrum Börsungsins, Cesc Fabregas, enga gestrisni og unnu sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 10.8.2025 21:31 Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 21:12 Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 20:51 Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Jeremy Sochan leikmaður San Antonio Spurs í NBA deildinni mun ekki leika með Póllandi á Eurobasket sem hefst 27. ágúst næstkomandi. Pólland eru gestgjafar Íslendinga þar á meðal og er þetta högg fyrir liðið. Körfubolti 10.8.2025 20:32 Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 10.8.2025 20:07 Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Crystal Palace tryggði sér Samfélagsskjöldinn í dag með því að leggja Liverpool af velli. Fyrir leik var viðhöfð mínútu þögn til að heiðra minningu Diogo Jota og bróður hans Andre en henni var endasleppt eftir truflun frá áhorfendum. Fótbolti 10.8.2025 20:00 Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara. Golf 10.8.2025 19:19 Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar. Stelpurnar okkar byrjuðu frábærlega en annar og þriðji leikhluti urðu liðinu að falli. Lokatölur 73-65 fyrir Tyrkland og Ísland lenti í áttunda sæti. Körfubolti 10.8.2025 19:03 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00 Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Dagbjartur Sigurbrandsso er Íslandsmeistari árið 2025 eftir æsispennandi lokahring og lokaholu. Dagbjartur lauk leik á fimm undir pari. Golf 10.8.2025 17:42 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. Íslenski boltinn 10.8.2025 17:06 Ísak nældi í gult í tapi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik IFK Norrköping og Hammarby í 19. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Ekki komust þeir á blað nema Ísak Sigurgeirsson sem nældi sér í gult spjald. Hammarby vann leikinn 0-2 á heimavelli Norrköping. Fótbolti 10.8.2025 16:41 Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Crystal Palace unnu í dag Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool eftir vítakeppni á Wembley. Enski boltinn 10.8.2025 16:20 Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 15:55 Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Enski boltinn hefur haft mikil áhrif á sálartetur Kjartans í gegnum tíðina og leikur Manchester United og Tottenham vorið 1999 gleymist seint. Enski boltinn 10.8.2025 15:01 Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Aalesund tapaði 5-1 á útivelli á móti Lilleström í norsku b-deildinni í fótbolta. Sárabótamark frá Íslendingi breytti litlu um það. Fótbolti 10.8.2025 14:30 Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58 Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ John Stockton er stoðsendingahæsti leikmaður NBA frá upphafi og í hópi bestu leikmanna sögunnar. Hann er ekki í vafa um að Michael Jordan sé ofar en LeBron James þegar kemur að því að velja besta leikmann sögunnar. Körfubolti 10.8.2025 12:30 Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Vísir sagði frá því í gær að japanskur hnefaleikakappi hefði látist vegna höfuðmeiðsla sinna í boxbardaga fyrir tæpri viku síðan. Nú hefur annar hnefaleikakappi fallið frá og hann tók líka þátt í þessari sömu keppni þetta afdrifaríka kvöld. Sport 10.8.2025 12:30 Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59 Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Handbolti 10.8.2025 11:45 Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Bestu mörkin tóku fyrir umdeilda dóma í leik Þróttar og Víkings í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Norski dómarinn Marit Skurdal hafði í nægu að snúast í leiknum og hártog þýddi bara eitt í hennar augum. Íslenski boltinn 10.8.2025 11:32 Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic mun spila með Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 10.8.2025 11:01 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Íslandsmótið í golfi klárast á Hvaleyrinni í dag. Þetta er stór dagur fyrir eina fjölskyldu sem á tvo fulltrúa í baráttunni um Íslandsmeistaratitlana. Golf 10.8.2025 10:42 Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn. Fótbolti 10.8.2025 10:20 Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Sport 10.8.2025 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Liðin sem leika á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðar eru á fullu í undirbúningi sínum. Þýskaland lagði Slóvena öðru sinni um helgina og Ísraelar lögðu Grikki af velli. Körfubolti 10.8.2025 22:45
„Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:28
Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:05
Barcelona rúllaði yfir Como Ungstirnið Lamine Yamal skoraði tvö mörk, sitthvoru megin við hálfleikinn, þegar Barcelona tók á móti Como í æfingaleik í kvöld. Katalónarnir sýndu mönnum fyrrum Börsungsins, Cesc Fabregas, enga gestrisni og unnu sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 10.8.2025 21:31
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 21:12
Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 20:51
Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Jeremy Sochan leikmaður San Antonio Spurs í NBA deildinni mun ekki leika með Póllandi á Eurobasket sem hefst 27. ágúst næstkomandi. Pólland eru gestgjafar Íslendinga þar á meðal og er þetta högg fyrir liðið. Körfubolti 10.8.2025 20:32
Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 10.8.2025 20:07
Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Crystal Palace tryggði sér Samfélagsskjöldinn í dag með því að leggja Liverpool af velli. Fyrir leik var viðhöfð mínútu þögn til að heiðra minningu Diogo Jota og bróður hans Andre en henni var endasleppt eftir truflun frá áhorfendum. Fótbolti 10.8.2025 20:00
Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara. Golf 10.8.2025 19:19
Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar. Stelpurnar okkar byrjuðu frábærlega en annar og þriðji leikhluti urðu liðinu að falli. Lokatölur 73-65 fyrir Tyrkland og Ísland lenti í áttunda sæti. Körfubolti 10.8.2025 19:03
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00
Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Dagbjartur Sigurbrandsso er Íslandsmeistari árið 2025 eftir æsispennandi lokahring og lokaholu. Dagbjartur lauk leik á fimm undir pari. Golf 10.8.2025 17:42
Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. Íslenski boltinn 10.8.2025 17:06
Ísak nældi í gult í tapi Þrír Íslendingar tóku þátt í leik IFK Norrköping og Hammarby í 19. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Ekki komust þeir á blað nema Ísak Sigurgeirsson sem nældi sér í gult spjald. Hammarby vann leikinn 0-2 á heimavelli Norrköping. Fótbolti 10.8.2025 16:41
Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Crystal Palace unnu í dag Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool eftir vítakeppni á Wembley. Enski boltinn 10.8.2025 16:20
Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 15:55
Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Enski boltinn hefur haft mikil áhrif á sálartetur Kjartans í gegnum tíðina og leikur Manchester United og Tottenham vorið 1999 gleymist seint. Enski boltinn 10.8.2025 15:01
Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Aalesund tapaði 5-1 á útivelli á móti Lilleström í norsku b-deildinni í fótbolta. Sárabótamark frá Íslendingi breytti litlu um það. Fótbolti 10.8.2025 14:30
Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58
Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ John Stockton er stoðsendingahæsti leikmaður NBA frá upphafi og í hópi bestu leikmanna sögunnar. Hann er ekki í vafa um að Michael Jordan sé ofar en LeBron James þegar kemur að því að velja besta leikmann sögunnar. Körfubolti 10.8.2025 12:30
Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Vísir sagði frá því í gær að japanskur hnefaleikakappi hefði látist vegna höfuðmeiðsla sinna í boxbardaga fyrir tæpri viku síðan. Nú hefur annar hnefaleikakappi fallið frá og hann tók líka þátt í þessari sömu keppni þetta afdrifaríka kvöld. Sport 10.8.2025 12:30
Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59
Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Handbolti 10.8.2025 11:45
Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Bestu mörkin tóku fyrir umdeilda dóma í leik Þróttar og Víkings í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Norski dómarinn Marit Skurdal hafði í nægu að snúast í leiknum og hártog þýddi bara eitt í hennar augum. Íslenski boltinn 10.8.2025 11:32
Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic mun spila með Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 10.8.2025 11:01
Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Íslandsmótið í golfi klárast á Hvaleyrinni í dag. Þetta er stór dagur fyrir eina fjölskyldu sem á tvo fulltrúa í baráttunni um Íslandsmeistaratitlana. Golf 10.8.2025 10:42
Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn. Fótbolti 10.8.2025 10:20
Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Sport 10.8.2025 10:02