Sport

Tók sinn tíma að jafna sig

Bene­dikt Guð­munds­son, þjálfari Njarð­víkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í odda­leik gegn Þór Þor­láks­höfn í átta liða úr­slitum Subway deildar karla á dögunum. Það ein­vígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leik­mönnum Njarð­víkur sem mæta aftur til leiks í kvöld.

Körfubolti

„Ekki boð­legt á þessu getu­stigi“

„Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Enski boltinn

„Ég skaut bara á markið og vonaði það besta“

ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur gegn FH 28-29 í Kaplakrika. Elmar Erlingsson, leikmaður ÍBV, var hetja Eyjamanna þar sem hann gerði sigurmarkið en FH er 2-1 yfir í einvíginu og því var sigur Eyjamanna lífsnauðsynlegur.

Sport

Brun­son skaut Phila­delphia í kaf

New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum.

Körfubolti