Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Eftir mikið japl, jaml og fuður þá virðist sænski framherjinn Viktor Gyökeres loksins á leið til Arsenal frá Sporting. Enski boltinn 22.7.2025 13:56
Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United. Enski boltinn 21.7.2025 21:15
Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur staðfest komu framherjans Bryan Mbeumo. Hann kemur frá Brentford og skrifar undir samning til ársins 2030 með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 21.7.2025 19:23
Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18
Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Ince hefur misst bílpróf sitt eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.7.2025 18:16
Madueke skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt um kaup á enska kantmanninum Noni Madueke frá Chelsea fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 18.7.2025 16:27
Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Hæstráðendur hjá Manchester United hafa fundað í veiðihúsi Jim Ratcliffe undanfarna vikuna og tóku þar ákvörðun um að festa kaup á Bryan Mbuemo frá Brentford. Milli funda hafa stjórnarmennirnir skellt sér í veiði og kíkt á kránna í Vopnafirði. Enski boltinn 18.7.2025 14:15
Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Flestir ólátabelgir á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni voru stuðningsmenn Manchester liðanna tveggja. Enski boltinn 18.7.2025 08:42
Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. Enski boltinn 18.7.2025 06:53
Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 17.7.2025 13:45
Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag mun sunnar á hnettinum. Enski boltinn 16.7.2025 16:31
Liverpool reynir líka við Ekitike Liverpool hefur sett sig í samband við þýska liðið Eintracht Frankfurt vegna mögulegra kaupa á Frakkanum Hugo Ekitike. Sá hefur verið í viðræðum við Newcastle United en Liverpool er einnig á eftir framherja þeirra svarthvítu. Enski boltinn 16.7.2025 14:05
Steven Gerrard orðinn afi Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. Enski boltinn 16.7.2025 07:30
Liverpool tilbúið að slá metið aftur Liverpool hefur sett sig í samband við Newcastle varðandi kaup á sænska framherjanum Alexander Isak og er tilbúið að slá félagaskiptametið í annað sinn í sumar. Enski boltinn 15.7.2025 14:26
Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Manchester City hefur gengið frá nýjum búningasamningi við þýska íþróttavöruframleiðandann Puma og verður áfram í búningum frá þeim næsta áratuginn. Enski boltinn 15.7.2025 11:01
Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Newcastle vinnur nú hörðum höndum að því að ganga frá kaupum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enskir fjölmiðlar eru uppfullir af líklegum kaupum enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 15.7.2025 10:02
Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Varnarmaðurinn Axel Tuanzebe sakar sitt gamla félag Manchester United um læknamistök og vanrækslu í meðhöndlun á hans meiðslum. Enski boltinn 14.7.2025 15:03
Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Diogo Jota verður síðasti leikmaður Liverpool sem spilar í treyju númer tuttugu. Liverpool ákvað að leggja númeri hans eftir hræðilegt fráfall hans og yngri bróður hans í bílslysi á Spáni. Enski boltinn 14.7.2025 12:01
Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. Enski boltinn 14.7.2025 08:30
Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Það var tilfinningaþrungin stund í dag er Liverpool spilaði sinn fyrsta leik eftir fráfall leikmanns félagsins, Diogo Jota. Enski boltinn 13.7.2025 20:00
Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Liverpool spilar sinn fyrsta leik í dag eftir fráfall Diogo Jota er liðið tekur á móti Stefáni Teit og félögum í Preston í vináttuleik. Enski boltinn 13.7.2025 14:00
Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Jack Grealish fór ekki með Manchester City á HM félagsliða og gæti farið frá félaginu í sumar. Þrátt fyrir þetta segir hann að hann elski félagið „meira en allt.“ Enski boltinn 13.7.2025 11:02
Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Enski boltinn 13.7.2025 10:32
Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00