






Vinsælar klippur
Stjörnuspá
27. febrúar 2021
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Kvöldfréttir Stöðvar2
Jörð nötrar enn á suðvesturhorninu þar sem stórir jarðskjálftar hafa mælst í dag. Þrjátíu skjálftar hafa mælst yfir þremur. Við ræðum málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum okkar kl.18:30 við Kristínu Jónsdóttur hópsstjóra náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands og Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur.

Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums
Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning.

Föstudagsplaylisti DJ Kötlu
Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“

Ella og Guðmundur til Controlant
Ella Björnsdóttir og Guðmundur Óskarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Controlant. Ella tekur við starfi forstöðumanns mannauðssviðs og Guðmundur sem leiðtogi á alþjóðaviðskiptasviði fyrirtækisins.

Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu
Þróunarfræ er samstarfsverkefni Samstarfssjóðs við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á vegum utanríkisráðuneytisins og Tækniþróunarsjóðs á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Nýir starfsmenn hjá Alfreð
Atvinnuleitarmiðillinn Alfreð hefur bætt við sig fólki.

Pięć dużych trzęsień ziemi w 25 minut w Fagradalsfjall
Od środy, na tym obszarze zarejestrowano około 5000 trzęsień ziemi.