„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 09:02 Marjorie Carpreaux fagnar með belgíska landsliðinu þegar liðið vann bronsverðlaun á Eurobasket 2021. Getty/Ivan Terron Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa)
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira