1 Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Í hádegisfréttum verður fókusinn á Grindavík enda hófst enn eitt eldgosið á Sunhnúksgígaröðinni í nótt. Innlent
Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Áhorf á EM kvenna í fótbolta hefur nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum frá því á síðasta móti. Það er þrátt fyrir að heimsmeistaramót félagsliða hafi verið í beinni samkeppni við leiki á Evrópumótinu. Fótbolti
Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið
Mörk Breiðabliks gegn Egnatia Breiðablik fór hamförum og skoraði fimm mörk gegn albönsku meisturunum Egnatia í forkeppni Meistaradeildarinnar. Lokatölur 5-0. Fótbolti
Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Orkunnar og Samkaupa. Viðskipti
Samruni sem var „skrifaður í skýin“ þegar Arion hafði betur í slagnum um Kviku Arion banki hafði betur í slagnum um að hefja samrunaviðræður við Kviku eftir að hafa hækkað verulega tilboð sitt frá fyrsta kasti, sem endurspeglar væntingar um þau miklu tækifæri og samlegð sem hægt sé að ná fram í sameinuðu félagi, en stjórnendur bankans telja sig geta náð viðskiptunum í gegn án mjög íþyngjandi skilyrða frá Samkeppniseftirlitinu. Á meðal helstu fjármálaráðgjafa Arion í viðræðunum er fyrrverandi forstjóri Kviku banka og þá er nú þegar er búið að ákveða hver verður bankastjóri sameinaðs félags. Innherji
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf