Vilhjálmur valinn Herra Hinsegin 6. júní 2010 16:00 Vilhjálmur við krýninguna í gærkvöldi. Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni. Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni.
Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15
Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00
Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00
Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30