Lífið

Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans.

„Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm," sagði hann.



Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Daníel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×