Fyrsti Herra hinsegin krýndur 5. júní 2010 06:00 Strákarnir í keppninni Herra hinseginn skömmu fyrir lokakvöldið.fréttablaðið/vilhelm Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. Andrés Watjanarat, 32 áraUm Andrés: Ég kem frá Tælandi en hef búið í Reykjavík í 17 ár.Nám/vinna? Ég er að vinna hjá Álnabæ eins og er en er á leiðinni í BA nám í Íslensku í haust.Áhugamál? Taka myndir og vinna með þær, ferðast og flest allar íþróttir ásamt líkamsrækt.Draumastarfið? Draumastarfið er að aðstoða útlendinga á Íslandi sem kunna ekki málið og vita lítið um réttindi sín.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég geri ráð fyrir því að vera enn á Íslandi, búinn með námið og vonandi kominn í draumastarfið mitt.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og fannst þetta skemmtilegt hugmynd. Gunnar Hjörtur Baldvinsson, 22 áraUm Gunnar: Bý í bænum en er uppalinn í Keflavík og er þar í sumar vegna vinnu.Nám/vinna? Er í Tækniskólanum að læra grafíska miðlun.Áhugamál? Fótbolti, líkamsrækt, ferðalög og að hafa gaman af lífinu.Draumastarfið? Það er svo margt sem mig langar að prófa, til dæmis að vera skipstjóri.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ætli ég verði ekki bara ennþá í Tækniskólanum að bæta við mig einhverjum skemmtilegum einingum.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Forvitni og áhugi fyrir því að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Auk þess fékk ég mikla hvatningu frá fólki í kringum mig um að ég hefði eitthvað fram að færa. Óli Freyr Klingenberg, 23 áraUm Óla Frey: Ég kem frá Reykjanesbæ en bjó í Ólafsvík í 4 ár.Nám/vinna? Ég vinn sem módel og við sölumennsku.Áhugamál? Alls konar listir þó aðallega sviðslistir, ljóðagerð, fjölskylda, vinir, útivist og ferðalög.Draumastarfið? Draumastarfið mitt er að verða leikari.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig úti í heimi, hamingjusaman, brosandi, ánægðan með lífið og búinn að láta flestalla drauma mína rætast.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég veit margt um mannréttindi samkynhneigðra, berst gegn fordómum því ég hef orðið fyrir þeim sjálfur. Ég vildi koma fram, segja mína sögu og styðja gott málefni. Atli Freyr Arnarson, 21 ársUm Atla: Ég bý í Reykjavík og er fæddur og uppalinn þar.Nám/vinna? Ég vinn sem sölumaður.Áhugamál? Að ferðast, vera með þeim sem mér þykir vænt um, bíó, kaffihús, hanna föt og fylgihluti.Draumastarfið? Mig langar mest að vinna við hönnun og allt sem tengist tísku og tískuiðnaðinum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi svo mikið í núinu en auðvitað er það markmiðið að vera búinn að ná eins langt í lífinu og ég ætla mér.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Þetta er spennandi, skemmtilegt og ferskt í samfélagi samkynhneigðra á Íslandi. Hingað til hefur það einungis verið næturlífið með einum skemmtistað og gay-pride einu sinni á ári, þannig að af hverju ekki að gera meira? Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 áraUm Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári.Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi.Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög.Draumastarfið? Lögreglumaður.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Simon Ernesto Cramer Larsen, 25 áraUm Simon: Ég er fæddur og uppalinn í 250 manna sveitaþorpi í Danmörku en hef búið í Reykjavík frá því 2004.Nám/vinna? Vinn sem dönskukennari í framhaldsskóla auk umönnunar á hjúkrunarheimili.Áhugamál? Að ferðast, stjórnmál og dýr, þá sérstaklega hundar.Draumstarfið? Er að búa til eigið fyrirtæki sem er með almannatengsl.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi búinn að stofna mitt eigið fyrirtæki annaðhvort hér á landi eða annars staðar í Evrópu.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra hinsegin? Til þess að sýna að einstaklingar koma allir í mismunandi litum, stærðum og gerðum og þó einhver sé samkynhneigður lifir hann samt alveg venjulegu lífi. atli freyrgunnar hjörturklingenbergsimonvilhjálmur Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. Andrés Watjanarat, 32 áraUm Andrés: Ég kem frá Tælandi en hef búið í Reykjavík í 17 ár.Nám/vinna? Ég er að vinna hjá Álnabæ eins og er en er á leiðinni í BA nám í Íslensku í haust.Áhugamál? Taka myndir og vinna með þær, ferðast og flest allar íþróttir ásamt líkamsrækt.Draumastarfið? Draumastarfið er að aðstoða útlendinga á Íslandi sem kunna ekki málið og vita lítið um réttindi sín.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég geri ráð fyrir því að vera enn á Íslandi, búinn með námið og vonandi kominn í draumastarfið mitt.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og fannst þetta skemmtilegt hugmynd. Gunnar Hjörtur Baldvinsson, 22 áraUm Gunnar: Bý í bænum en er uppalinn í Keflavík og er þar í sumar vegna vinnu.Nám/vinna? Er í Tækniskólanum að læra grafíska miðlun.Áhugamál? Fótbolti, líkamsrækt, ferðalög og að hafa gaman af lífinu.Draumastarfið? Það er svo margt sem mig langar að prófa, til dæmis að vera skipstjóri.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ætli ég verði ekki bara ennþá í Tækniskólanum að bæta við mig einhverjum skemmtilegum einingum.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Forvitni og áhugi fyrir því að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Auk þess fékk ég mikla hvatningu frá fólki í kringum mig um að ég hefði eitthvað fram að færa. Óli Freyr Klingenberg, 23 áraUm Óla Frey: Ég kem frá Reykjanesbæ en bjó í Ólafsvík í 4 ár.Nám/vinna? Ég vinn sem módel og við sölumennsku.Áhugamál? Alls konar listir þó aðallega sviðslistir, ljóðagerð, fjölskylda, vinir, útivist og ferðalög.Draumastarfið? Draumastarfið mitt er að verða leikari.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig úti í heimi, hamingjusaman, brosandi, ánægðan með lífið og búinn að láta flestalla drauma mína rætast.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég veit margt um mannréttindi samkynhneigðra, berst gegn fordómum því ég hef orðið fyrir þeim sjálfur. Ég vildi koma fram, segja mína sögu og styðja gott málefni. Atli Freyr Arnarson, 21 ársUm Atla: Ég bý í Reykjavík og er fæddur og uppalinn þar.Nám/vinna? Ég vinn sem sölumaður.Áhugamál? Að ferðast, vera með þeim sem mér þykir vænt um, bíó, kaffihús, hanna föt og fylgihluti.Draumastarfið? Mig langar mest að vinna við hönnun og allt sem tengist tísku og tískuiðnaðinum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi svo mikið í núinu en auðvitað er það markmiðið að vera búinn að ná eins langt í lífinu og ég ætla mér.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Þetta er spennandi, skemmtilegt og ferskt í samfélagi samkynhneigðra á Íslandi. Hingað til hefur það einungis verið næturlífið með einum skemmtistað og gay-pride einu sinni á ári, þannig að af hverju ekki að gera meira? Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 áraUm Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári.Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi.Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög.Draumastarfið? Lögreglumaður.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Simon Ernesto Cramer Larsen, 25 áraUm Simon: Ég er fæddur og uppalinn í 250 manna sveitaþorpi í Danmörku en hef búið í Reykjavík frá því 2004.Nám/vinna? Vinn sem dönskukennari í framhaldsskóla auk umönnunar á hjúkrunarheimili.Áhugamál? Að ferðast, stjórnmál og dýr, þá sérstaklega hundar.Draumstarfið? Er að búa til eigið fyrirtæki sem er með almannatengsl.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi búinn að stofna mitt eigið fyrirtæki annaðhvort hér á landi eða annars staðar í Evrópu.Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra hinsegin? Til þess að sýna að einstaklingar koma allir í mismunandi litum, stærðum og gerðum og þó einhver sé samkynhneigður lifir hann samt alveg venjulegu lífi. atli freyrgunnar hjörturklingenbergsimonvilhjálmur
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira