Umhverfismál

Fréttamynd

Heitustu tíu ár sögunnar

Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar.

Erlent
Fréttamynd

Fresta kynningarfundi vegna veðurs

Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Strigaskór úr kaffi

"Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár

Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.