Menning

Fréttamynd

Draumur sem varð að veruleika

Eva Bjarnadóttir, listakona á Fagurhólsmýri, hlaut nýlega Menningarverðlaun Hornafjarðar fyrir að ráðast í upplyftingu gamals sláturhúss og gæða það nýju lífi.

Lífið
Fréttamynd

Sólveig Arnarsdóttir einnig ráðin til Volksbühne

Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar.

Lífið
Fréttamynd

Bókin sem átti aldrei að koma út

Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Kútalaus í djúpu lauginni

Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Menning
Fréttamynd

Naktir menn í menningar­lífinu

Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta.

Lífið
Fréttamynd

Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný

Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum.

Innlent
Fréttamynd

Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu

Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Höfnunin varð til heilla

Benedikt Gylfason, sextán ára nemandi við Listdansskóla Íslands, vann til tvennra verðlauna í ballettsólókeppni – Stora Daldansen – í Falun í Svíþjóð í síðustu viku.

Lífið
Fréttamynd

Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda

Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Cop­enhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni.

Tíska og hönnun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.