Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Tyrkneskur mótherji bíður Vals

Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar burstuðu Færeyjar

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta rúllaði yfir Færeyjar í síðari vináttulandsleik liðanna en liðin mættust tvívegis að Ásvöllum um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum.

Handbolti
Fréttamynd

Hand­bolta­lands­liðið á hrak­hólum

Laugardalshöllin stenst ekki alþjóðlegar kröfur, gólfflöturinn er ekki nógu stór, og hefur HSÍ þurft að reiða sig á velvilja Alþjóðahandboltasambandsins um að landsleikir megi fara hér fram.

Handbolti