Besta deild karla Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45 Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29 James skellti sér á lífið með Fylkisstúlkum David James, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, er kominn hingað til lands til að skoða aðstæður hjá ÍBV. Fótbolti 22.2.2013 09:46 Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15 David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24 20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 20.2.2013 18:42 Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 20.2.2013 18:42 "Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. Íslenski boltinn 20.2.2013 10:56 Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2013 16:26 Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 10:53 Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09 Tryggvi með sigurmark Fylkis Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár. Fótbolti 17.2.2013 23:05 Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19 KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58 Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00 Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé Íslenski boltinn 14.2.2013 22:54 Helgi mun spila með Fram í sumar Helgi Sigurðsson mun spila með Fram í sumar en hann fékk leikheimild með félaginu í dag. Í haust réði hann sig til félagsins sem aðstoðarþjálfari Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:35 Arnór Ingvi framlengir við Keflavík Hinn stórefnilegi leikmaður Keflavíkur, Arnór Ingvi Traustason, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:33 Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:02 Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 11:58 Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 13.2.2013 22:13 Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15 Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 09:41 Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 14:24 Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 12:08 Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36 KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. Íslenski boltinn 8.2.2013 22:25 Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. Íslenski boltinn 8.2.2013 21:58 Gary Martin skoraði tvö þegar KR komst í úrslitaleikinn Það verða KR og Leiknir sem spila til úrslita í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru fram í Egilshöllinni í kvöld. Leiknir vann Val í vítakeppni og KR vann 4-1 sigur á Víkingum þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma. Íslenski boltinn 7.2.2013 22:56 Leiknismenn í úrslitin - unnu Val í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir að þeir unnu Val 4-1 í vítakeppni í Egilshöllinni í kvöld. Leiknismenn nýttu allar vítaspyrnur sínar en Valsmenn klúðruðu tveimur af þremur sínum spyrnum. Fótbolti 7.2.2013 21:21 « ‹ ›
Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45
Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29
James skellti sér á lífið með Fylkisstúlkum David James, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, er kominn hingað til lands til að skoða aðstæður hjá ÍBV. Fótbolti 22.2.2013 09:46
Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15
David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24
20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 20.2.2013 18:42
Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 20.2.2013 18:42
"Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. Íslenski boltinn 20.2.2013 10:56
Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2013 16:26
Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 10:53
Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09
Tryggvi með sigurmark Fylkis Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár. Fótbolti 17.2.2013 23:05
Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19
KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58
Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00
Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé Íslenski boltinn 14.2.2013 22:54
Helgi mun spila með Fram í sumar Helgi Sigurðsson mun spila með Fram í sumar en hann fékk leikheimild með félaginu í dag. Í haust réði hann sig til félagsins sem aðstoðarþjálfari Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:35
Arnór Ingvi framlengir við Keflavík Hinn stórefnilegi leikmaður Keflavíkur, Arnór Ingvi Traustason, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:33
Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:02
Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 11:58
Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 13.2.2013 22:13
Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15
Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 09:41
Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 14:24
Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 12:08
Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36
KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. Íslenski boltinn 8.2.2013 22:25
Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. Íslenski boltinn 8.2.2013 21:58
Gary Martin skoraði tvö þegar KR komst í úrslitaleikinn Það verða KR og Leiknir sem spila til úrslita í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru fram í Egilshöllinni í kvöld. Leiknir vann Val í vítakeppni og KR vann 4-1 sigur á Víkingum þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma. Íslenski boltinn 7.2.2013 22:56
Leiknismenn í úrslitin - unnu Val í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir að þeir unnu Val 4-1 í vítakeppni í Egilshöllinni í kvöld. Leiknismenn nýttu allar vítaspyrnur sínar en Valsmenn klúðruðu tveimur af þremur sínum spyrnum. Fótbolti 7.2.2013 21:21