Besta deild karla Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík. Íslenski boltinn 13.9.2013 18:36 Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Íslenski boltinn 13.9.2013 18:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-1 | Evrópudraumur Blika lítill Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í viðureign liðanna í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Vonir Blika um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eru litlar fyrir vikið. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:31 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 0-1 Skrautlegt mark varnarmannsins Matt Garner dugði fyrir ÍBV gegn Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp að hlið Vals í deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:27 Miðar í boði á leik Fram og ÍBV Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:00 Miðar í boði á stórleikinn á Vodafone-vellinum Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leiki kvöldsins í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2013 08:50 Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. Íslenski boltinn 12.9.2013 18:34 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - FH 0-1 Fylkir og FH mættust á Fylkisvellinum í dag í 19. umferð Pepsi-deildar karla í leik sem myndi falla í gleymskunnar dá ef ekki væri fyrir að úrslit leiksins væru skráð. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1 KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:47 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍA 5-4 Skagamenn eru komnir með annan fótinn í 1. deild eftir ævintýralegt tap í miklum markaleik á Nettóvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:41 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 3-1 Tíu Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þórsara nokkuð sannfærandi á teppinu í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:35 Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. Íslenski boltinn 11.9.2013 20:55 Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2013 20:00 Freyr: Tónlistin hans Jóns er ekki minn tebolli | Myndband Jóni Ragnari Jónssyni, varnarmanni FH-inga í Pepsi-deild karla er margt til lista lagt. Íslenski boltinn 9.9.2013 09:03 Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. Íslenski boltinn 8.9.2013 10:02 HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 7.9.2013 22:01 Víkingar og Haukar upp að hlið Grindavíkur á toppnum Víkingar unnu góðan 3-0 útisigur á Tindastól í 1. deild karla í fótbolta í dag og ætla ekkert að gefa eftir í baráttunni um laus sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. BÍ/Bolungarvík og Haukar gerðu 2-2 jafntefli við vestan sem þýðir að þrjú lið eru með 36 stig á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 7.9.2013 15:36 Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. Íslenski boltinn 4.9.2013 09:06 Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:19 Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:24 Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:54 Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:35 Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.9.2013 12:11 Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. Íslenski boltinn 2.9.2013 08:50 Uppgjör Pepsi-markanna frá því í gær Fjórir leikir fóru fram í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær en fresta þurfti tveimur leikja umferðarinnar vegna veðurs. Íslenski boltinn 2.9.2013 07:24 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:30 Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:27 Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:17 « ‹ ›
Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík. Íslenski boltinn 13.9.2013 18:36
Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Íslenski boltinn 13.9.2013 18:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-1 | Evrópudraumur Blika lítill Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í viðureign liðanna í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Vonir Blika um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eru litlar fyrir vikið. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:31
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 0-1 Skrautlegt mark varnarmannsins Matt Garner dugði fyrir ÍBV gegn Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp að hlið Vals í deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:27
Miðar í boði á leik Fram og ÍBV Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:00
Miðar í boði á stórleikinn á Vodafone-vellinum Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leiki kvöldsins í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2013 08:50
Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. Íslenski boltinn 12.9.2013 18:34
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - FH 0-1 Fylkir og FH mættust á Fylkisvellinum í dag í 19. umferð Pepsi-deildar karla í leik sem myndi falla í gleymskunnar dá ef ekki væri fyrir að úrslit leiksins væru skráð. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1 KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:47
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍA 5-4 Skagamenn eru komnir með annan fótinn í 1. deild eftir ævintýralegt tap í miklum markaleik á Nettóvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 3-1 Tíu Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þórsara nokkuð sannfærandi á teppinu í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2013 08:35
Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. Íslenski boltinn 11.9.2013 20:55
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2013 20:00
Freyr: Tónlistin hans Jóns er ekki minn tebolli | Myndband Jóni Ragnari Jónssyni, varnarmanni FH-inga í Pepsi-deild karla er margt til lista lagt. Íslenski boltinn 9.9.2013 09:03
Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. Íslenski boltinn 8.9.2013 10:02
HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 7.9.2013 22:01
Víkingar og Haukar upp að hlið Grindavíkur á toppnum Víkingar unnu góðan 3-0 útisigur á Tindastól í 1. deild karla í fótbolta í dag og ætla ekkert að gefa eftir í baráttunni um laus sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. BÍ/Bolungarvík og Haukar gerðu 2-2 jafntefli við vestan sem þýðir að þrjú lið eru með 36 stig á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 7.9.2013 15:36
Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. Íslenski boltinn 4.9.2013 09:06
Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:19
Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:24
Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:54
Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:35
Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.9.2013 12:11
Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. Íslenski boltinn 2.9.2013 08:50
Uppgjör Pepsi-markanna frá því í gær Fjórir leikir fóru fram í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær en fresta þurfti tveimur leikja umferðarinnar vegna veðurs. Íslenski boltinn 2.9.2013 07:24
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:30
Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:27
Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. Íslenski boltinn 30.8.2013 12:17