Besta deild karla

Fréttamynd

Strákarnir urðu að mönnum í sumar

Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn

David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld

Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Víkingar og Haukar upp að hlið Grindavíkur á toppnum

Víkingar unnu góðan 3-0 útisigur á Tindastól í 1. deild karla í fótbolta í dag og ætla ekkert að gefa eftir í baráttunni um laus sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. BÍ/Bolungarvík og Haukar gerðu 2-2 jafntefli við vestan sem þýðir að þrjú lið eru með 36 stig á toppi deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikar án fjögurra lykilmanna

Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum

"Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Frestað á Akranesi

Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1

Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina.

Íslenski boltinn