Fylkir

Fréttamynd

Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“

„Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum.

Íslenski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.