FH Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Garðar Ingi Sindrason var maður kvöldsins í Kaplakrika er hann skoraði 13 mörk úr 13 skotum í 13 marka sigri FH gegn KA. Handbolti 12.11.2025 21:35 „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12.11.2025 21:28 „Þetta var bara skita“ „Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld. Handbolti 12.11.2025 21:10 FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika FH vann afar sannfærandi þrettán marka sigur er liðið tók á móti KA í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 45-32. Handbolti 12.11.2025 18:18 Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari FH, segir lágpunktinn á sínum ferli hafa verið þegar hann var rekinn frá FH og situr það í honum hvernig staðið var að uppsögninni. Stjórnendur FH hafi sýnt honum vanvirðingu og komið illa fram við hann. Íslenski boltinn 8.11.2025 10:02 Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28 FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01 Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03 „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02 Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30 FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06 „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Birgir Már Birgisson var hetja FH-liðsins þegar liðið bar sigurorð af Haukum í áttundu umferð Olís-deildar karla í hanbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23.10.2025 22:14 Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli FH sigraði Hauka, 27-26, þegar liðin mættust í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Það var Birgir Már Birgisson sem tryggði FH sigur með marki sínu á lokaandartaki leiksins. Handbolti 23.10.2025 18:46 Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31 Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31 Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21 „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19.10.2025 08:00 Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.10.2025 16:23 Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18 Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. Handbolti 18.10.2025 15:35 Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.10.2025 08:32 Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46 Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28. Handbolti 13.10.2025 20:38 Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16 Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32 Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32 Guðni: Margrét Brynja var frábær Guðni Eiríksson þjálfari FH gat ekki annað en verið ánægður með frammistöðu sinna kvenna í Kaplakrikanum í dag eftir 4-0 sigur á Þrótti. Fótbolti 5.10.2025 16:45 Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 53 ›
Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Garðar Ingi Sindrason var maður kvöldsins í Kaplakrika er hann skoraði 13 mörk úr 13 skotum í 13 marka sigri FH gegn KA. Handbolti 12.11.2025 21:35
„Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12.11.2025 21:28
„Þetta var bara skita“ „Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld. Handbolti 12.11.2025 21:10
FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika FH vann afar sannfærandi þrettán marka sigur er liðið tók á móti KA í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 45-32. Handbolti 12.11.2025 18:18
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari FH, segir lágpunktinn á sínum ferli hafa verið þegar hann var rekinn frá FH og situr það í honum hvernig staðið var að uppsögninni. Stjórnendur FH hafi sýnt honum vanvirðingu og komið illa fram við hann. Íslenski boltinn 8.11.2025 10:02
Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18
FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03
„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02
Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30
FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06
„Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Birgir Már Birgisson var hetja FH-liðsins þegar liðið bar sigurorð af Haukum í áttundu umferð Olís-deildar karla í hanbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23.10.2025 22:14
Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli FH sigraði Hauka, 27-26, þegar liðin mættust í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Það var Birgir Már Birgisson sem tryggði FH sigur með marki sínu á lokaandartaki leiksins. Handbolti 23.10.2025 18:46
Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31
Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31
Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21
„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19.10.2025 08:00
Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.10.2025 16:23
Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. Handbolti 18.10.2025 15:35
Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.10.2025 08:32
Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46
Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28. Handbolti 13.10.2025 20:38
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32
Guðni: Margrét Brynja var frábær Guðni Eiríksson þjálfari FH gat ekki annað en verið ánægður með frammistöðu sinna kvenna í Kaplakrikanum í dag eftir 4-0 sigur á Þrótti. Fótbolti 5.10.2025 16:45
Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17