Andlát Kobe Bryant

Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina
Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði.

Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum
Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan.

Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í.

Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar
Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe.

Segja flugmanninn hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum
Flugmaður þyrlunnar er sagður bera ábyrgð á banaslysinu sem Kobe Bryant, þrettán ára dóttir hans og sjö aðrir dóu í Kaliforníu í fyrra. Flugmaðurinn Ara Zobayan, var meðal þeirra sem dóu, en rannsakendur samgönguslysa segja hann hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum þegar hann flaug inn í þykkan þokubakka þann 26. janúar í fyrra.

Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin.

Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“
Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.

Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu
Ekkja Kobes Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunnar í Los Angeles sýslu fyrir myndbirtingu af þyrluslysinu þar sem eiginmaður hennar og dóttir fórust.

Gata í miðbæ Los Angeles borgar skírð eftir Kobe Bryant
Það er við hæfi að hér eftir þurfi fólk að keyra veginn hans Kobe Bryant til þess að komast að Staples Center.

Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér
Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér.

Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið
Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan.

Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði
Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg.

Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe
Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni.

Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka
Á meðal þeirra sem létust voru feðginin Kobe Bryant og 13 ára dóttir hans Gianna.

Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant
Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn.

Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns
Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni.

Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust
Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi.

Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir
Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi.

Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst.

Beyoncé steig á sviðið á minningarathöfn Kobe og Gianna og gaf tóninn
Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi.