Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 09:01 Vanessa og Kobe Bryant voru gift í tæp nítján ár. getty/Rodin Eckenroth Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira