Heimir áfram með FH - skrifaði undir tveggja ára samning FH hefur gengið frá tveggja ára samningi við Heimi Guðjónsson. Heimir hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. Þetta kemur fram á fhingar.net í kvöld. Íslenski boltinn 27. september 2011 00:01
Pepsimörkin: Ítarlegt viðtal við Rúnar Kristinsson Rúnar Kristinsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs KR mætti í Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær. Þar fór þjálfarinn yfir ýmsa hluti með þeim Herði Magnússyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Íslenski boltinn 26. september 2011 14:15
Pepsimörkin: Tilþrif og taktar frá 21. umferð Að venju voru öll mörkin úr næst síðustu umferð Pepsideildar karla sýnd í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær. KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og botnbaráttan er gríðarlega spennandi fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Íslenski boltinn 26. september 2011 12:45
Tryggvi: Strákarnir á sjúkrabílnum eru farnir að þekkja mig Það verður seint sagt að lánið hafi leikið við Tryggva Guðmundsson í sumar. Hann var í gær fluttur burt af vellinum í sjúkrabíl en það er í annað sinn í sumar sem Tryggvi fer slíka ferð. Íslenski boltinn 26. september 2011 12:00
Pepsimörkin: Brot af því besta frá Íslandsmeistaraliði KR KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í gær með 3-2 sigri gegn Fylki í næst síðustu umferð Pepsideildarinnar. Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær var sýnt myndband með broti af því besta frá KR í sumar. Íslenski boltinn 26. september 2011 11:15
KR-ingar misstu sig (og Rúnar) í fagnaðarlátunum - myndir KR-ingar fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Vesturbænum í gær. Titillinn var sá tuttugasti og fimmti í sögu félagsins og sá fyrsti sem Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, vinnur. Hann fékk flugferð frá leikmönnum liðsins en lendingin var ekki eins og best verður á kosið. Íslenski boltinn 26. september 2011 08:00
Tryggvi borinn blóðugur af velli - myndir Eyjamenn misstu Íslandsmeistaratitilinn til KR og annað sætið til FH-inga þegar þeir töpuðu 2-4 fyrir FH í Kaplakrikanum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Eyjamenn misstu líka Tryggva Guðmundsson af velli eftir aðeins fimmtán mínútur eftir að Tryggvi fékk stóran skurð á höfuðið eftir brot Hákons Atla Hallfreðssonar. Íslenski boltinn 26. september 2011 07:00
Fimmta stjarnan á KR-búninginn KR-ingar tryggðu sér sinn 25. Íslandsmeistaratitil með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í gær. KR-ingar hafa verið í forystusæti deildarinnar í allt sumar og eru vel að titlinum komnir. Íslenski boltinn 26. september 2011 06:00
Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Íslenski boltinn 25. september 2011 21:00
Albert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunni Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, var ánægður með frammistöðu Fylkismanna sem gerðu KR-ingum erfitt fyrir í Vesturbænum í dag. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:44
Dofri Snorrason: Gleymdi fagninu "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er bara þannig,“ sagði Dofri Snorrason hetja KR-inga. Dofri skoraði sigurmark KR-inga í 3-2 sigrinum á Fylki og tryggði þeim ÍSlandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:28
Ólafur Örn: Vorum afar óskynsamir „Það var vitað mál að sigur hér í dag hefði sett okkur í mjög góða stöðu. Þetta er því mjög svekkjandi niðurstaða,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, leikmaður og þjálfari Grindavíkur eftir tap sinna manna gegn Fram í dag, 2-1. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:27
Þorvaldur: Aldrei rólegir leikir í Grindavík Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi bíða með öll fagnaðarlæti þó svo að lið hans sé komið úr fallsæti í Pepsi-deild karla í fyrsta sinn í mjög langan tíma. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:14
Heimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumar Heimir Guðjónsson þjálfari FH sá lið sitt tryggja Evrópusæti að ári með 4-2 sigri á ÍBV í kvöld en fögnuðurinn í leikslok var enginn í ljósi þess að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:13
Rúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titla Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði það stóra stund fyrir uppalinn KR-ing að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Rúnar náði ekki í þann stóra sem leikmaður en hefur stýrt KR til sigurs í deild og bikar á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:13
Heimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsa Heimir Hallgrímsson var eðlilega svekktur eftir tapið gegn FH í kvöld og fannst honum hans menn eiga meira skilið út úr leiknum en það sem lokatölurnar gáfu. Hann var ekki síst ósáttur við að Hákon Atli Hallfreðsson fékk að hanga inni á vellinum fyrir að sparka í höfuð Tryggva Guðmundssonar sem þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:12
Willum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var skiljanlega fúll með 1-2 tap sinna manna á móti Víkingum í Fossvoginum í dag. Við Keflvíkingum blasir því við leikur upp á líf eða dauða gegn Þór í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:08
Ögmundur: Við erum með frábært lið Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, átti stórleik í Grindavík í dag þó svo að hann hafi fengið þungt höfuðhögg í upphafi síðari hálfleiks. Ögmundur hélt þó áfram og Fram vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:02
Bjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinna Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var glaðbeittur í leikslok eftir 2-1 sigur á Keflavík í Pepsi-deildinni í dag. Það hefur það ekki verið algengt að sjá Víkinga innbyrða þrjú stig í knattspyrnuleik í sumar enda er liðið fallið úr deildinni. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:01
Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur „Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 25. september 2011 19:00
Grétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á Hlíðarenda "Það er virkilega gaman að vinna tvöfalt. Bara frábært ár hjá KR. Við unnum tvöfalt í körfunni og tvöfalt í fótboltanum. Maður verður ekki þreyttur á að segja það,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurreifur miðvörður KR. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:57
Kristján: Vorum niðurlægðir „Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:48
Páll Viðar: Bítlabær here we come! Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Blikar hafi átt skilið að vinna sína menn í dag, 1-2. Þór getur enn fallið eftir tapið og mætir Keflavík í síðustu umferðinni. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:45
Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið „Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:44
Sveinn: Áhugaleysi að okkar hálfu Sveinn Elías Jónsson segir að Þórsara hafi einfaldlega vantað áhuga til að klára leikinn gegn Blikum í dag. Íslandsmeistararnir unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:38
Ólafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumar Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var ánægður með leik sinna mana sem unnu Þór 2-1 fyrir norðan í dag. Blikar eru þar með öruggir með sæti sitt í deildinni. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:24
Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í Evrópukeppni "Það verður barist til síðasta blóðdropa í Keflavík," segir Þórsarinn Atli Sigurjónsson eftir tapið gegn Blikum í dag. Þór getur enn fallið en bjargar sér ef þeir vinna Keflavík, eða ef Grindavík vinnur ekki ÍBV. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:23
Kristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelli Kristinn Steindórsson skoraði gott mark fyrir Blika í dag, hans fyrsta mark á útivelli í sumar. Hann hafði áður skorað 11 mörk á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 25. september 2011 18:13
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 25. september 2011 15:15
Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Íslenski boltinn 25. september 2011 15:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti