Heimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsa Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. september 2011 19:12 Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV. Mynd/Daníel Heimir Hallgrímsson var eðlilega svekktur eftir tapið gegn FH í kvöld og fannst honum hans menn eiga meira skilið út úr leiknum en það sem lokatölurnar gáfu. Hann var ekki síst ósáttur við að Hákon Atli Hallfreðsson fékk að hanga inni á vellinum fyrir að sparka í höfuð Tryggva Guðmundssonar sem þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. „Mér fannst að þó leikurinn hafi enda 4-2, þá fannst mér það ekkert sérstaklega verðskuldað. Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel en þeir skora tvö mörk án þess að varla eiga færi. Þeir fá skyndisóknir, annað eftir að við klúðrum dauðafæri. Það var svekkjandi að kom inn í hálfleik,“ sagði Heimir. „Mér fannst mínir strákar standa sig nokkuð vel í dag. Það var skrítin umræða fyrir leik, að við myndum steinliggja hérna og ég held að við höfum sýnt annað þó hann hafi endað 4-2 á endanum.“ ÍBV missti mikið við að missa Tryggva útaf og ekki síst í ljósi þess hve varamannabekkur liðsins var þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. „Þessi leikur byrjaði skringilega. Það var traðkað á hendinni á honum og í næstu tæklingu á eftir var opnaður á honum hausinn. Við fengum gult spjald fyrir að sparka í plast brúsa fyrir þremur umferðum og það er sama spjald fyrir að setja 20 til 30 sentimetra gat á hausinni á honum, ég skil ekki alveg þessar reglur.“ „Það munar mikið um Tryggva en hann átti greinilega ekki að fá að skora markið Kaplakrikavelli,“ en Tryggvi skoraði 51 mark á 5 tímabilum með FH áður en hann gekk aftur til liðs við ÍBV. „Við vorum að reyna að rembast við að komast inn í leikinn aftur. Það er alltaf erfitt. Það hefur ekkert lið komið hingað og unnið FH í sumar og ég tala nú ekki um að hópurinn er þunnur hjá okkur. Við gátum lítið breytt í leiknum hjá okkur. Þetta var erfitt,“ sagði Heimir sem vildi að lokum óska KR-ingum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. „Ég vil óska KR og ekki síst Rúnari Kristinssyni þjálfara til hamingju með titilinn. Hann hefur komið vel fram í sumar í viðtölum og talað vel um öll lið. Það er erfitt að hata KR með hann við stjórnvölinn.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var eðlilega svekktur eftir tapið gegn FH í kvöld og fannst honum hans menn eiga meira skilið út úr leiknum en það sem lokatölurnar gáfu. Hann var ekki síst ósáttur við að Hákon Atli Hallfreðsson fékk að hanga inni á vellinum fyrir að sparka í höfuð Tryggva Guðmundssonar sem þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. „Mér fannst að þó leikurinn hafi enda 4-2, þá fannst mér það ekkert sérstaklega verðskuldað. Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel en þeir skora tvö mörk án þess að varla eiga færi. Þeir fá skyndisóknir, annað eftir að við klúðrum dauðafæri. Það var svekkjandi að kom inn í hálfleik,“ sagði Heimir. „Mér fannst mínir strákar standa sig nokkuð vel í dag. Það var skrítin umræða fyrir leik, að við myndum steinliggja hérna og ég held að við höfum sýnt annað þó hann hafi endað 4-2 á endanum.“ ÍBV missti mikið við að missa Tryggva útaf og ekki síst í ljósi þess hve varamannabekkur liðsins var þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. „Þessi leikur byrjaði skringilega. Það var traðkað á hendinni á honum og í næstu tæklingu á eftir var opnaður á honum hausinn. Við fengum gult spjald fyrir að sparka í plast brúsa fyrir þremur umferðum og það er sama spjald fyrir að setja 20 til 30 sentimetra gat á hausinni á honum, ég skil ekki alveg þessar reglur.“ „Það munar mikið um Tryggva en hann átti greinilega ekki að fá að skora markið Kaplakrikavelli,“ en Tryggvi skoraði 51 mark á 5 tímabilum með FH áður en hann gekk aftur til liðs við ÍBV. „Við vorum að reyna að rembast við að komast inn í leikinn aftur. Það er alltaf erfitt. Það hefur ekkert lið komið hingað og unnið FH í sumar og ég tala nú ekki um að hópurinn er þunnur hjá okkur. Við gátum lítið breytt í leiknum hjá okkur. Þetta var erfitt,“ sagði Heimir sem vildi að lokum óska KR-ingum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. „Ég vil óska KR og ekki síst Rúnari Kristinssyni þjálfara til hamingju með titilinn. Hann hefur komið vel fram í sumar í viðtölum og talað vel um öll lið. Það er erfitt að hata KR með hann við stjórnvölinn.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira