Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2011 21:00 Mynd/Daníel Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira