Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2011 21:00 Mynd/Daníel Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti