Albert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2011 19:44 Albert Brynjar Ingason var ánægður með frammistöðu Fylkismanna sem gerðu KR-ingum erfitt fyrir í Vesturbænum í dag. „Já, við höfðum engu að tapa. Við vildum gefa þeim erfiðan leik og gerðum það. Þetta var flottur leikur hjá okkur.“ Fylkismenn söfnuðu gulum spjöldum í leiknum og fauk Valur Fannar Gíslason af velli með tvö gul spjöld seint í leiknum. „Við ætluðum ekki að gefa neitt eftir. Það er rétt hjá þér. Það sást á spjöldunum. Við vorum 100 prósent í baráttunni allan tímann.“ Fylkismenn hafa misst leikmenn í atvinnumennsku og meiðsli í sumar án þess að fengnir hafi verið nýir menn. Aðeins sex leikmenn voru á varamannabekknum í dag en leyfilegt er að hafa sjö. „Það er bara þannig. Við erum með ungt lið sökum meiðsla og menn hafa verið að fara út. Þeir sem hafa komið inn, þessir ungu strákar, hafa staðið sig mjög vel.“ „Auðvitað er maður svekktur að sjá svona góða leikmenn fara. Sérstaklega svona skapandi leikmenn. En við erum á Íslandi og það má búast við því að svona góðir leikmenn fari. Við fáum unga stráka inn í staðinn og gerum þá meira tilbúna.“ Albert Brynjar er á því að KR-ingar séu verðugir Íslandsmeistarar. „Já, alveg klárlega. Taflan lýgur ekki. Ég man þegar við spiluðum við þá í fyrri umferðinni. Þeir voru yfirburðarlið í deildinni þá. Svo hefur álagið farið aðeins á þá og hafa ekki spilað alveg jafn vel. Samt sem áður sýnt karakter og klárað þessa leiki sína. Þeir standa uppi sem verðugir sigurvegarar. Það er ekki hægt að taka neitt af þeim.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Albert Brynjar Ingason var ánægður með frammistöðu Fylkismanna sem gerðu KR-ingum erfitt fyrir í Vesturbænum í dag. „Já, við höfðum engu að tapa. Við vildum gefa þeim erfiðan leik og gerðum það. Þetta var flottur leikur hjá okkur.“ Fylkismenn söfnuðu gulum spjöldum í leiknum og fauk Valur Fannar Gíslason af velli með tvö gul spjöld seint í leiknum. „Við ætluðum ekki að gefa neitt eftir. Það er rétt hjá þér. Það sást á spjöldunum. Við vorum 100 prósent í baráttunni allan tímann.“ Fylkismenn hafa misst leikmenn í atvinnumennsku og meiðsli í sumar án þess að fengnir hafi verið nýir menn. Aðeins sex leikmenn voru á varamannabekknum í dag en leyfilegt er að hafa sjö. „Það er bara þannig. Við erum með ungt lið sökum meiðsla og menn hafa verið að fara út. Þeir sem hafa komið inn, þessir ungu strákar, hafa staðið sig mjög vel.“ „Auðvitað er maður svekktur að sjá svona góða leikmenn fara. Sérstaklega svona skapandi leikmenn. En við erum á Íslandi og það má búast við því að svona góðir leikmenn fari. Við fáum unga stráka inn í staðinn og gerum þá meira tilbúna.“ Albert Brynjar er á því að KR-ingar séu verðugir Íslandsmeistarar. „Já, alveg klárlega. Taflan lýgur ekki. Ég man þegar við spiluðum við þá í fyrri umferðinni. Þeir voru yfirburðarlið í deildinni þá. Svo hefur álagið farið aðeins á þá og hafa ekki spilað alveg jafn vel. Samt sem áður sýnt karakter og klárað þessa leiki sína. Þeir standa uppi sem verðugir sigurvegarar. Það er ekki hægt að taka neitt af þeim.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira