Albert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2011 19:44 Albert Brynjar Ingason var ánægður með frammistöðu Fylkismanna sem gerðu KR-ingum erfitt fyrir í Vesturbænum í dag. „Já, við höfðum engu að tapa. Við vildum gefa þeim erfiðan leik og gerðum það. Þetta var flottur leikur hjá okkur.“ Fylkismenn söfnuðu gulum spjöldum í leiknum og fauk Valur Fannar Gíslason af velli með tvö gul spjöld seint í leiknum. „Við ætluðum ekki að gefa neitt eftir. Það er rétt hjá þér. Það sást á spjöldunum. Við vorum 100 prósent í baráttunni allan tímann.“ Fylkismenn hafa misst leikmenn í atvinnumennsku og meiðsli í sumar án þess að fengnir hafi verið nýir menn. Aðeins sex leikmenn voru á varamannabekknum í dag en leyfilegt er að hafa sjö. „Það er bara þannig. Við erum með ungt lið sökum meiðsla og menn hafa verið að fara út. Þeir sem hafa komið inn, þessir ungu strákar, hafa staðið sig mjög vel.“ „Auðvitað er maður svekktur að sjá svona góða leikmenn fara. Sérstaklega svona skapandi leikmenn. En við erum á Íslandi og það má búast við því að svona góðir leikmenn fari. Við fáum unga stráka inn í staðinn og gerum þá meira tilbúna.“ Albert Brynjar er á því að KR-ingar séu verðugir Íslandsmeistarar. „Já, alveg klárlega. Taflan lýgur ekki. Ég man þegar við spiluðum við þá í fyrri umferðinni. Þeir voru yfirburðarlið í deildinni þá. Svo hefur álagið farið aðeins á þá og hafa ekki spilað alveg jafn vel. Samt sem áður sýnt karakter og klárað þessa leiki sína. Þeir standa uppi sem verðugir sigurvegarar. Það er ekki hægt að taka neitt af þeim.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Albert Brynjar Ingason var ánægður með frammistöðu Fylkismanna sem gerðu KR-ingum erfitt fyrir í Vesturbænum í dag. „Já, við höfðum engu að tapa. Við vildum gefa þeim erfiðan leik og gerðum það. Þetta var flottur leikur hjá okkur.“ Fylkismenn söfnuðu gulum spjöldum í leiknum og fauk Valur Fannar Gíslason af velli með tvö gul spjöld seint í leiknum. „Við ætluðum ekki að gefa neitt eftir. Það er rétt hjá þér. Það sást á spjöldunum. Við vorum 100 prósent í baráttunni allan tímann.“ Fylkismenn hafa misst leikmenn í atvinnumennsku og meiðsli í sumar án þess að fengnir hafi verið nýir menn. Aðeins sex leikmenn voru á varamannabekknum í dag en leyfilegt er að hafa sjö. „Það er bara þannig. Við erum með ungt lið sökum meiðsla og menn hafa verið að fara út. Þeir sem hafa komið inn, þessir ungu strákar, hafa staðið sig mjög vel.“ „Auðvitað er maður svekktur að sjá svona góða leikmenn fara. Sérstaklega svona skapandi leikmenn. En við erum á Íslandi og það má búast við því að svona góðir leikmenn fari. Við fáum unga stráka inn í staðinn og gerum þá meira tilbúna.“ Albert Brynjar er á því að KR-ingar séu verðugir Íslandsmeistarar. „Já, alveg klárlega. Taflan lýgur ekki. Ég man þegar við spiluðum við þá í fyrri umferðinni. Þeir voru yfirburðarlið í deildinni þá. Svo hefur álagið farið aðeins á þá og hafa ekki spilað alveg jafn vel. Samt sem áður sýnt karakter og klárað þessa leiki sína. Þeir standa uppi sem verðugir sigurvegarar. Það er ekki hægt að taka neitt af þeim.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira