Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Silva kemur Klopp til varnar

Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Klopp fær sekt en ekki bann

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Mourinho fengi 25 leikja bann“

Jurgen Klopp missti sig í gleðinni þegar Liverpool skoraði sigurmarkið gegn Everton á Anfield um helgina og hljóp inn á völlinn í fögnuði, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum fótboltans.

Enski boltinn