Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiri harka í gríska boltanum

Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðningsmenn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það.

Fótbolti