Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 22:46 Anka Neferler Tim segjast standa að baki árásinni á vef Isavia Samsett/Twitter/Getty Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira
Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira