Beckham vill fá Ancelotti til að þjálfa nýja liðið sitt Ítalinn reynslumikli er efstur á óskalista Davids Beckham yfir þjálfara nýja liðsins hans, Inter Miami. Fótbolti 6. ágúst 2019 17:15
Banna nýju útfærsluna á markspyrnu og segja frekari fyrirmæli vera á leiðinni Leikmenn og dómarar í Pepsi Max deildar karla og öðrum deildum á Íslandi verða að passa sig á einu í leikjum kvöldsins. Það er búið að banna eitt sem sum knattspyrnulið voru farnir að nýta sér í nýju knattspyrnureglunum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 16:15
Sjáðu móttökurnar sem Sadio Mané fékk þegar hann mætti aftur til vinnu hjá Liverpool Sadio Mané er kominn til baka úr fríi og byrjaður að æfa með liðsfélögum sínum hjá Liverpool. Hann fékk góðar móttökur þegar hann mætti. Enski boltinn 6. ágúst 2019 16:00
Jón Dagur í liði umferðarinnar í Danmörku HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson er í úrvalsliði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6. ágúst 2019 15:30
FH-ingar gætu sett nýtt félagsmet á 28. mínútu í kvöld FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Pepsi Max deild karla í kvöld og þurfa að rífa sig upp eftir "núll“ uppskeru í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 14:30
Koscielny farinn frá Arsenal Eftir níu ár hjá Arsenal er Laurent Koscielny farinn frá félaginu. Enski boltinn 6. ágúst 2019 13:54
KR-ingar mæta eina íslenska liðinu sem hefur unnið þá í ár Grindavík er síðasta íslenska liðið sem vann KR, topplið Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 13:00
Rooney búinn að semja við Derby Fyrrverandi fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins verður spilandi þjálfari hjá Derby County. Enski boltinn 6. ágúst 2019 12:37
Van Dijk ráðleggur Harry Maguire Harry Maguire er orðinn dýrasti varnarmaður sögunnar og sló þar með við varnarmanni erkifjendanna í Liverpool. Enski boltinn 6. ágúst 2019 11:30
Ari Freyr í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fer vel af stað með nýja liði sínu í belgíska boltanum. Fótbolti 6. ágúst 2019 11:15
Guardiola heldur áfram að sanka að sér titlum á Englandi Manchester City vann sinn sjöunda titil undir stjórn Pep Guardiola þegar ensku meistararnir unnu Samfélagsskjöldinn gegn Liverpool um helgina. Liðin tvö voru í sérflokki í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur og virðast ekki ætla að slá af. Enski boltinn 6. ágúst 2019 11:00
Segja Manchester United vera nálægt því að kaupa Christian Eriksen frá Tottenham Christian Eriksen gæti skipt um lið áður en glugginn lokar á fimmtudaginn en hann er samt ekki á leiðinni suður til Spánar samkvæmt nýjustu fréttum. Enski boltinn 6. ágúst 2019 10:00
Pogba á forsíðu AS í morgun: „Þegiðu og spilaðu“ Paul Pogba er enn leikmaður Manchester United og fyrsti leikur liðsins er á móti Chelsea um næstu helgi. Solskjær heldur því statt og stöðugt fram að Pogba sé ekki á förum frá Old Trafford en umboðsmaður Pogba er ekki búinn að gefast upp. Enski boltinn 6. ágúst 2019 09:00
Crystal Palace nælir sér í tvöfaldan Englandsmeistara Gary Cahill er búinn að finna sér nýtt félag í ensku úrvalsdeildinni eftir sigursælan feril með Chelsea. Enski boltinn 6. ágúst 2019 08:30
Tími Koscielny hjá Arsenal er liðinn: Er í læknisskoðun Arsenal hefur samþykkt að selja fyrirliða sinn til franska félagsins Bordeaux. Koscielny er að klára læknisskoðun í Frakklandi. Enski boltinn 6. ágúst 2019 08:00
Sjáðu tvö mögnuð mörk Arons: „Spurning hvort að markverðirnir þori að standa langt úti í framtíðinni“ Aron Sigurðarson hefur verið að gera góða hluti í Noregi það sem af er leiktíð. Fótbolti 6. ágúst 2019 07:00
Hjálpaði Ajax að slá út Real Madrid óvænt út úr Meistaradeildinni en gæti nú samið við spænska stórliðið Fótbolti 6. ágúst 2019 06:00
Lukaku æfði með Anderlecht á frídegi Manchester United Mjög svo athyglisverður dagur hjá Romelu Lukaku. Enski boltinn 5. ágúst 2019 23:00
Derby vill fá Wayne Rooney sem spilandi þjálfara Wayne Rooney gæti verið á leiðinni aftur til Enlands. Enski boltinn 5. ágúst 2019 21:15
Draumabyrjun Cocu á Englandi Phillip Cocu byrjar þjálfaraferilinn á Englandi vel er hann stýrði Derby til 2-1 sigurs á Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 5. ágúst 2019 20:39
Jón Dagur skoraði og Glódís á toppinn í Svíþjóð Jón Dagur Þorsteinsson og Glódís Perla Viggósdóttir gerðu það gott í kvöld. Fótbolti 5. ágúst 2019 20:00
Mamma Maguire skrifar hjartnæmt tíst eftir skipti sonarins til Man. Utd Harry Maguire er genginn í raðir Manchester United og mamma hans er glöð. Enski boltinn 5. ágúst 2019 19:00
Man. City að ganga frá kaupum á Þjóðadeildarmeistaranum Cancelo City-liðið verður bara sterkara og sterkara. Enski boltinn 5. ágúst 2019 18:00
Fyrirliði Arsenal vill ólmur komast burt: Bordeaux og Rennes líklegir áfangastaðir Vandræði í herbúðum Arsenal. Enski boltinn 5. ágúst 2019 17:00
Spilaði í Pepsi-deildinni 2011 en átta árum síðar á leið til Vincent Kompany og Anderlecht Kemar Roofe hefur spilað á Íslandi en hann gerði það með Víkingi Reykjavík. Enski boltinn 5. ágúst 2019 16:15
Varaforseti Barcelona tjáir sig um Neymar: Ekki á leiðinni til félagsins og segir málið flókið Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. Fótbolti 5. ágúst 2019 15:30
Klopp segir það hættulegasta við Man. City hafi verið löngu boltarnir frá Bravo Jurgen Klopp skaut aðeins á leikstíl City í gær. Enski boltinn 5. ágúst 2019 14:45
Solskjær segir Maguire einn besta miðvörð í heimi Norðmaðurinn hefur mikla trú á Harry Maguire. Enski boltinn 5. ágúst 2019 14:00
Liverpool finnur arftaka Mignolet Spænski markvörðurinn Adrian á að leysa hann af. Enski boltinn 5. ágúst 2019 13:15
Skoraði í MLS-deildinni, tók upp míkrafón og kallaði eftir aðgerðum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Skoraði tvö mörg gegn Wayne Rooney og félögum í gær en lét vel í sér heyra í miðjum leik. Fótbolti 5. ágúst 2019 12:00