Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 10:01 Anthony Joshua missti nána vini sína í slysinu. EPA/STR Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur. Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur.
Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira