Liverpool að landa stærsta samningi félagsins við Nike Hafa leikið í treyjum frá New Balance síðustu fjögur ár en nú er Nike að koma til sögunnar. Enski boltinn 24. september 2019 07:30
Rashford frá í einhvern tíma Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina. Enski boltinn 24. september 2019 07:00
Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 24. september 2019 06:00
Fagnaðarmyndband Valskvenna Valur varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti síðan árið 2010 um helgina. Íslenski boltinn 23. september 2019 23:30
Lokaþáttur Starka á völlunum Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu. Íslenski boltinn 23. september 2019 22:45
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23. september 2019 20:23
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. Íslenski boltinn 23. september 2019 20:11
Hafa skorað 35 mörk í átta leikjum gegn Watford síðan Guardiola tók við Manchester City hefur ekki tapað fyrir Watford í 30 ár og unnið flesta leiki liðanna örugglega. Enski boltinn 23. september 2019 19:00
Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. Íslenski boltinn 23. september 2019 18:15
Besta mætingin hjá Breiðabliki Áhorfendum í Pepsi Max-deild kvenna fjölgaði milli ára. Íslenski boltinn 23. september 2019 17:15
Barcelona vill fá Rapinoe Bandaríski heimsmeistarinn Megan Rapinoe er á óskalista Barcelona. Fótbolti 23. september 2019 16:30
Real Madrid vill fá Sterling næsta sumar Spænska stórliðið vill kaupa Raheem Sterling næsta sumar. Enski boltinn 23. september 2019 15:45
Bað um reikningsnúmerið hjá stuðningsmönnunum svo leikmennirnir gætu lagt inn pening fyrir bjór Knattspyrnumenn í Danmörku hugsa mikið um að halda stuðningsmönnunum góðum. Fótbolti 23. september 2019 15:00
KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Með sigri á Breiðabliki jafna Íslandsmeistarar KR stigametið í tólf liða efstu deild. Íslenski boltinn 23. september 2019 14:30
Þrjú stig af síðustu átján mögulegum og Valur gæti átt verstu titilvörn sögunnar í 12 liða deild Valsmenn, sem áttu titil að verja í Pepsi Max-deildinni í ár, eru í 9. sæti deildarinnar er ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 23. september 2019 14:00
Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. Enski boltinn 23. september 2019 13:30
KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi KA er taplaust í síðustu sex leikjum sínum og komið upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. september 2019 13:00
Valur hefur viðræður við annan þjálfara Valsmenn virðast vera kveðja Ólaf Jóhannesson sem hefur fært þeim fjóra titla á fimm árum. Íslenski boltinn 23. september 2019 12:30
Pogba keypti varðhund fyrir rúmar 2,3 milljónir króna Franski heimsmeistarinn er umhugað um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar. Enski boltinn 23. september 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23. september 2019 11:30
Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. Enski boltinn 23. september 2019 11:00
Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 10:30
Þorsteinn skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Mikil ánægja er með störf Þorsteins Halldórssonar í Kópavoginum. Íslenski boltinn 23. september 2019 10:01
Sir Alex Ferguson hjálpaði enska landsliðinu í rúgbí Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Fótbolti 23. september 2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 09:00
Mourinho segist hafa átt skilið að vera rekinn frá Man. Utd en segir liðið í ár verra en í fyrra Jose Mourinho segir að hann hafi átt skilið að vera rekinn frá félaginu í desember 2018 en hann var einn spekinga Sky Sports yfir leik Manchester United og West Ham í gær. Enski boltinn 23. september 2019 08:30
Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 08:00
„Ljótur sigur Liverpool og þeir komust upp með það“ Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í gær. Enski boltinn 23. september 2019 07:30
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. Íslenski boltinn 23. september 2019 07:00
Roy Keane um Man. Utd: „Hneykslaður og sorgmæddur hversu slakir þeir voru“ Roy Keane liggur aldrei á skoðunum sínum og Manchester United fékk að heyra það í gær. Enski boltinn 23. september 2019 06:00