Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. Enski boltinn 21. desember 2019 16:45
Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur. Fótbolti 21. desember 2019 16:30
Barcelona fór létt með Deportivo á Nývangi Barcelona heldur toppsæti spænsku deildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á Deportivo Alaves á Nývangi í dag. Fótbolti 21. desember 2019 16:30
Blind veill fyrir hjarta og því frá keppni næstu vikurnar Daley Blind, leikmaður Ajax og hollenska landsliðsins, er frá keppni sem stendur eftir að hafa fundið fyrir svima í leik gegn Valencia þann 10. desember. Fótbolti 21. desember 2019 15:30
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. Enski boltinn 21. desember 2019 14:30
Montella rekinn eftir afhroð gegn Roma Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina hefur rekið þjálfara sinn, Vincenzo Montella, eftir aðeins níu mánuði í starfi. Tap liðsins gegn Roma í gærkvöld var síðasti naglinn í kistu Montella en Roma vann leikinn örugglega 4-1. Fótbolti 21. desember 2019 12:45
Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. Enski boltinn 21. desember 2019 12:00
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 21. desember 2019 11:58
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Enski boltinn 21. desember 2019 11:30
Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða. Fótbolti 21. desember 2019 11:15
Ari Freyr klár um miðjan janúar Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu. Fótbolti 21. desember 2019 10:30
Guardiola: Gott gengi Leicester kemur ekki á óvart Pep Guardiola segir frábært gengi Leicester á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni ekki koma á óvart. Enski boltinn 21. desember 2019 09:00
Mourinho: Hugurinn 100 prósent hjá Tottenham Jose Mourinho segir hug sinn vera hundrað prósent hjá Tottenham og hann hafi ekkert hugarrými fyrir fyrrum félög. Enski boltinn 21. desember 2019 08:00
Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Sport 21. desember 2019 06:00
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. Enski boltinn 20. desember 2019 22:45
Þægilegt hjá Roma Roma vann öruggan sigur á Fiorentina í Seria A í kvöld. Fótbolti 20. desember 2019 21:56
Middlesbrough hafði betur í fallslagnum Middlesbrough hafði betur gegn Stoke í fallslag í ensku Championshipdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. desember 2019 21:45
Kolbeinn með sigurmark Lommel Kolbeinn Þórðarson var hetja Lommel gegn Beerschot í belgísku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 20. desember 2019 21:39
Dortmund tapaði mikilvægum stigum Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld. Fótbolti 20. desember 2019 21:27
Cloé Lacasse endar árið með 27 deildarmörk Cloé Lacasse fer í jólafríið með fimmtán mörk fyrir Benfica í portúgölsku deildinni en síðasti leikur fyrir jólahátíðina fór fram um síðustu helgi. Fótbolti 20. desember 2019 20:00
Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. Enski boltinn 20. desember 2019 18:30
Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. Enski boltinn 20. desember 2019 16:30
Håland fór til Köben en ekki Manchester Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar. Fótbolti 20. desember 2019 15:43
Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 20. desember 2019 14:11
Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. Enski boltinn 20. desember 2019 13:30
Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. Enski boltinn 20. desember 2019 13:00
Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Enski boltinn 20. desember 2019 11:30
„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Fótbolti 20. desember 2019 11:00
Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. Enski boltinn 20. desember 2019 10:30
Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Íslenski boltinn 20. desember 2019 09:30