Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Koeman hafnaði tilboðum frá nokkrum liðum

    Ronald Koeman, fyrrum stjóri Everton, segist hafa hafnað nokkrum tilboðum um það að snúa til baka í ensku deildina en hann segir ástæðuna vera að hann vilji jafna sig á vonbrigðunum á að hafa verið rekinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati

    José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jón Daði og félagar unnu Sunderland

    Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    United hefur áhuga á Goretzka

    Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lacazette ekki með á morgun

    Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag.

    Enski boltinn