Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Skiptar skoðanir á nýjum búningi Chelsea

    Chelsea ætlar að frumsýna nýja heimabúninginn sinn í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni um miðjan þennan mánuð. Búningurinn er framleiddur af Adidas og hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal stuðningsmanna Chelsea.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Anelka má ekki mæta Bolton

    Breska blaðið Sun segir frá því í dag að franski framherjinn Nicolas Anelka megi ekki spila með Chelsea gegn fyrrum félögum sínum í Bolton í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jose er ekki á leið til City

    Talsmaður Jose Mourinho hefur slökkt í slúðri sem fór af stað á Englandi í dag að Manchester City væri að íhuga að bjóða honum knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Curbishley: Gerum United enga greiða

    Alan Curbishley stjóri West Ham hefur ítrekað að hans menn muni ekki gera meisturum Manchester United neina greiða þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum

    Hinn magnaði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna á Englandi. Hann hafði betur gegn Fernando Torres hjá Liverpool og David James hjá Portsmouth sem urðu í öðru og þriðja sæti í kjörinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mark Viduka í klípu

    Ástralski framherjinn Mark Viduka þarf nú að velja hvort hann leiki með liði sínu, Newcastle, gegn Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Reid sendir Shinawatra tóninn

    Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gagnrýnt eiganda félagsins, Thaksin Shinawatra, fyrir að ætla reka Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóra liðsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rochemback á leið frá Boro

    Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry styður að Grant verði áfram

    John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Avram Grant hafi sýnt og sannað að hann eigi að halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins. Hann undrast að fólk sé að efast um stöðu Grant.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tekur Eriksson við Benfica?

    Sven Göran Eriksson gæti orðið næsti þjálfari Benfica í Portúgal. Framtíð sænska knattspyrnustjórans er í mikilli óvissu en sagt er að hann verði látinn taka pokann sinn hjá Manchester City eftir tímabilið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo: Lífið í Manchester erfitt

    Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt að honum finnist lífið í Manchester-borg erfitt en segist þó ekki vera á leið frá Old Trafford. Ronaldo hefur skorað 38 mörk á tímabilinu fyrir Manchester United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Edelman hættur hjá Arsenal

    Keith Edelman hefur óvænt sagt sig úr stjórn Arsenal. Hann segist vilja takast á við nýjar áskoranir. Edelman var yfirmaður framkvæmda- og markaðsmála hjá Arsenal en hann hefur verið hjá félaginu í átta ára.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney klár gegn West Ham

    Framherjinn Wayne Rooney verður í leikmannahópi Manchester United á laugardaginn þegar það mætir West Ham í mikilvægum leik í titilslagnum í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn