Enski boltinn

Rochemback á leið frá Boro

Elvar Geir Magnússon skrifar
Fabio Rochemback mun líklegast leika með Sporting Lissabon í Portúgal á næsta tímabili.
Fabio Rochemback mun líklegast leika með Sporting Lissabon í Portúgal á næsta tímabili.

Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning.

Talið er að Rochemback ætli að halda til Sporting Lissabon en þar lék hann 2003-05. Middlesbrough vildi ekki verða að launakröfum leikmannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×