Mourinho: Svindlarar í ensku úrvalsdeildinni Jose Mourinho segir að svindlarar þrífist í ensku úrvalsdeildinni og að það sé þjálfurunum að kenna þar í landi. Enski boltinn 21. október 2008 12:32
Shearer áhugasamur um þjálfun Alan Shearer gaf í skyn í gær að hann kynni að taka að sér þjálfarahlutverk í náinni framtíð, jafnvel hjá Newcastle, hans gamla félagi. Enski boltinn 21. október 2008 10:53
Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi. Enski boltinn 21. október 2008 09:46
Mourinho ætlar aftur til Englands Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini. Enski boltinn 20. október 2008 22:21
Tíu leikmenn Newcastle gerðu jafntefli við Man City Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í skemmtlegum leik. Enski boltinn 20. október 2008 20:50
Bilic: Er ekki að taka við Tottenham Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit. Enski boltinn 20. október 2008 20:30
Benítez hefur áhuga á Zaki Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag. Enski boltinn 20. október 2008 18:04
Helgin á Englandi - Myndir Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú. Enski boltinn 20. október 2008 17:04
Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading. Enski boltinn 20. október 2008 16:33
Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni. Enski boltinn 20. október 2008 14:54
Leikmenn Tottenham styðja Ramos Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 20. október 2008 14:25
Ramos: Ástandið er hræðilegt Juando Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá félaginu sé hræðilegt en félagið hefur aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. október 2008 10:37
Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. október 2008 19:00
Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. Enski boltinn 19. október 2008 17:30
Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. Enski boltinn 19. október 2008 16:05
City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. október 2008 12:26
Drogba: Ég hefði átt að kýla Vidic Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea talar opinskátt um úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í ævisögu sinni. Enski boltinn 19. október 2008 12:11
Toure meiddist á öxl Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag. Enski boltinn 18. október 2008 21:45
Benitez: Við gerum okkur erfitt fyrir Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Wigan í úrvalsdeildinni í dag, en segir leikmenn sína gera sér of erfitt fyrir. Enski boltinn 18. október 2008 19:17
Bruce: Við vorum rændir Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap. Enski boltinn 18. október 2008 19:04
United skoraði fjögur í síðari hálfleik Rétt eins og Liverpool og Arsenal fyrr í dag, var Manchester United lengi að finna taktinn þegar liðið tók á móti West Brom á heimavelli sínum Old Trafford. Enski boltinn 18. október 2008 18:31
Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin. Enski boltinn 18. október 2008 18:07
Wenger: Við spiluðum mjög vel Arsene Wenger stjóri Arsenal sagðist í dag vera stoltur af því hvernig hans menn hefðu náð að snúa leiknum gegn Everton sér í hag í síðari hálfleik. Enski boltinn 18. október 2008 17:18
Southgate: Chelsea slátraði okkur Gareth Southgate sagðist ekki geta komið liði sínu til varnar eftir að það var gjörsigrað af Chelsea á heimavelli sínum 5-0 í dag. Enski boltinn 18. október 2008 17:01
Liverpool og Arsenal voru lengi í gang Liverpool og Arsenal unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið undir í hálfleik á heimavelli. Liverpool lagði Wigan 3-2 og Arsenal vann Everton 3-1. Enski boltinn 18. október 2008 15:59
Lampard: Besti leikur okkar til þessa Frank Lampard var að vonum ánægður eftir að hafa skorað eitt af fimm mörkum Chelsea í 5-0 sigri liðsins á Middlesbrough í dag. Enski boltinn 18. október 2008 15:06
Wigan hefur yfir í hálfleik á Anfield Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18. október 2008 14:54
Chelsea valtaði yfir Boro Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Middlesbrough á útivelli í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 18. október 2008 13:45
Benitez neitar að tala um Heskey Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagðist vera hissa á því að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefði verið orðaður við sitt gamla félag fyrir helgina. Enski boltinn 18. október 2008 13:15
Benitez ætlar að krefja Spánverja svara Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að krefja spænska knattspyrnusambandið svara vegna meiðslanna sem Fernando Torres varð fyrir í landsleik Spánar og Belgíu. Enski boltinn 17. október 2008 18:29