Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Bilic: Er ekki að taka við Tottenham

    Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benítez hefur áhuga á Zaki

    Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Helgin á Englandi - Myndir

    Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ramos: Ástandið er hræðilegt

    Juando Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá félaginu sé hræðilegt en félagið hefur aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ófarir Tottenham halda áfram

    Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    City sýnir Zaki áhuga

    Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Toure meiddist á öxl

    Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bruce: Við vorum rændir

    Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ívar skoraði sjálfsmark

    Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin.

    Enski boltinn