Enski boltinn

Wigan hefur yfir í hálfleik á Anfield

Amr Zaki er í stuði
Amr Zaki er í stuði NordicPhotos/GettyImages

Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni.

Wigan hefur yfir 2-1 gegn Liverpool á Anfield þar sem Egyptinn Amr Zaki er búinn að skora bæði mörk gestanna, en Dirk Kuyt skoraði fyrir Liverpool.

Everton hefur yfir 1-0 gegn Arsenal á Emirates með marki Leon Osman í byrjun leiks.

Staðan í hálfleik:

Arsenal 0-1 Everton

Aston Villa 0-0 Portsmouth

Bolton 0-0 Blackburn

Fulham 0-0 Sunderland

Liverpool 1-2 Wigan






Fleiri fréttir

Sjá meira


×