Fleiri fréttir Írland fyrsta evrulandið sem verður kreppunni að bráð Írland er fyrsta evrulandið sem verður kreppunni að bráð en landsframleiðsla þess dróst saman tvo ársfjórðunga í röð. Talið er að fleiri Evrópulönd muni fylgja í kjölfarið þegar tölur birtast um landsframleiðslu þeirra á þriðja ársfjórðungi. 26.9.2008 10:50 Enn einn stór skellur fyrir norska olíusjóðinn Gjaldþrot bandaríska bankans Washington Mutual (WaMU) þýðir enn einn stóran skell fyrir norska olíusjóðinn. Samkvæmt frétt á vefnum E24.no átti olíusjóðurinn um 8 milljarða nkr. bundna í WaMu eða sem svarar til 136 milljarða kr. 26.9.2008 10:33 Evrópskir markaðir opna í mínus Fréttir af tilraun íhaldssamra repúblíkana til að sökkva björgunaraðgerð Henry Paulson veldur hlutabréfalækkun í Evrópu 26.9.2008 09:51 Seðlabankar útvíkka björgunaraðgerðir sínar Stærstu seðlabankar heimsins útvíkkuðu björgunaraðgerðir sínar fyrir fjármálamarkaði heimsins í dag með því að dæla milljörðum dollara í markaðina. Er þetta í þriðja sinn á einni viku sem slíkt gerist. 26.9.2008 09:42 Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26.9.2008 09:15 Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota og hafa bandarísk stjórnvöld yfirtekið bankann og selt stærstan hluta hans JP Morgan Chase-bankanum. 26.9.2008 07:17 Lækkun á Asíumörkuðum fjórða daginn í röð Hlutabréf á Asíumörkuðum lækkuðu fjórða daginn í röð í kjölfar frétta um að ekkert yrði af björgunarsjóði Bandaríkjastjórnar auk Washington-Mutual gjaldþrotsins. 26.9.2008 07:16 Repúblikanar höfnuðu björgunarsjóðnum Áætlanir Bandaríkjastjórnar um að koma á fót 700 milljarða dollara sjóði til að rétta efnahag landsins af eru farnar út um þúfur. 26.9.2008 07:11 Samkomulag um björgunarhringinn í burðarliðnum Demókratar og repúblíkanar á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi um milljarða frumvarp til að bjarga bágstöddum fjármálafyrirtækjum í efnahagskreppunni í Bandaríkjunum. Talið er að það fari í gegnum þingið á næstu dögum. 25.9.2008 19:18 Millibankavextir í dollurum hækkuðu mikið í dag Millibankavextir í bandaríkjadollar, svokallaðir Libor vextir, hækkuðu mikið í dag. 25.9.2008 16:37 Wall Street opnar í plús Kauphallir á Wall Street opnuðu í plús í dag og er ástæðan sú að bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta á að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar verði samþykktar fyrr en síðar. 25.9.2008 14:28 Buffet vill alls ekki að Henry Poulson verði einráður Ofurfjárfestirinn Warren Buffet vill alls ekki að Henry Poulson fjármálaráðherra Bandaríkjanna verði einráður og án eftirlits með svokallaðan ruslsjóð upp á 700 milljarða dollara. 25.9.2008 13:03 Kínverskum bönkum skipað að stöðva lán til bandarískra banka Bankaeftirlit Kína hefur skipað þarlendum bönkum að stöðva öll millibankalán til bandarískra banka. Þetta á að koma í veg fyrir hugsanlegt tap meðan á fjármálakreppunni stendur. 25.9.2008 12:44 Heimsmarkaðsverð á olíu aftur komið í niðursveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur komið í niðursveiflu eftir nokkrar hækkanir fyrr í morgun. 25.9.2008 11:30 Eftirlit með skuldatryggingum í athugun vestanhafs Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú í hyggju að setja reglur yfir markað með skuldatryggingar. Eftirlitsaðilar að skuldatryggingar séu jafnvel viðkvæmari fyrir því að vera nýttar í vafasömum tilgangi en skortsala. 25.9.2008 11:13 Óvæntur halli á japönskum vöruskiptum Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. 25.9.2008 11:01 Flugrekstrarleyfi Alitalia í hættu Svo getur farið að punkturinn verði settur aftan við sögu ítalska flugfélagsins Alitalia í dag en ítölsk flugmálayfirvöld hótuðu í dag að fella flugrekstrarleyfi félagsins niður skili stjórnendur þess ekki nýrri rekstraráætlun í lok dags. 25.9.2008 11:00 Taprekstur Moss Bros eykst og forstjórinn hættir strax Taprekstur fatakeðjunnar Moss Bros hefur færst í aukana á seinni helming ársins og veldúr það því að forstjórinn Rowland Gee mun láta strax af störfum. Áður hafði komið fram að Gee myndi starfa sem forstjóri fram í febrúar á næsta ári. 25.9.2008 10:48 Buffet græddi rúma 7 milljarða kr. á nokkrum tímum Aðeins nokkrum tímum eftir að ofurfjárfestirinn Warren Buffet keypti fyrir 47 milljarða kr. í Goldman Sachs var gengishagnaður hans af kaupunum orðinn rúmir 7 milljarðar kr. 25.9.2008 09:09 Faðir Netsins boðar nýtt IP-tölukerfi Maðurinn sem nefndur hefur verið faðir Netsins varar nú við því að svokallaðar IP-tölur séu farnar að verða af skornum skammti og taka þurfi upp nýtt kerfi. 25.9.2008 08:19 Bush þrýstir á þingið að samþykkja 700 milljarðana Bush Bandaríkjaforseti leggur mikla áherslu á að bandaríska þingið samþykki 700 milljarða dollara fjárveitingu til björgunar hagkerfinu ef leysa eigi fjármálakreppuna 25.9.2008 07:20 Óvissa með bandaríska björgunarhringinn Hlutabréfavísitölur enduðu beggja vegna núllsins á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag en fjárfestar eru enn tvístígandi hvort bandarískir þingmenn muni samþykkja björgunaráætlun bandarískra stjórnvalda. 24.9.2008 20:55 Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. 24.9.2008 13:35 Norski seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Norski seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 5,75%. Er þetta í samræmi við væntingar sérfræðinga í Noregi. 24.9.2008 12:47 Seðlabanki Bandaríkjanna hjálpar Norðurlöndunum Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. 24.9.2008 12:27 Spiluðu póker með líf og dauða Nyhedsavisen til síðustu stundar Íslenskar milljónir, undirferli, Mecom-stjórinn David Montgomery, kínverskur auðmaður og gömul Opel Corsa bifreið með bilaðan hljóðkút. Þetta eru höfuðatriðin í frásögn Jyllands-Posten um pókerinn sem spilaður var um líf og dauða Nyhedsavisen til síðustu stundar útgáfunnar. 24.9.2008 10:47 Segir tíu stærstu fasteignafélög Danmerkur á leið í þrot Viðskiptablaðið Börsen segir að á komandi dögum og vikum muni tíu af stærstu fasteignafélögum landsins verð gjaldþrota eða neyðast til að ganga í gegnum miklar breytingar. 24.9.2008 10:16 Buffet fjárfestir milljarða dollara í Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffet ætlar að fjárfesta fyrir milljarða dollara í Goldman Sachs bankanum. Upphæðin sem um ræðir er a.m.k. 5 milljarðar dollara eða um 47 milljarðar kr. 24.9.2008 09:24 Lehman Brothers og fleiri sæta rannsókn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvort nokkrar stórar fjármálastofnanir vestan hafs hafi orðið uppvísar að skuldabréfamisferli í kreppunni sem riðið hefur yfir fjármálaheiminn. 24.9.2008 08:45 Asíumarkaðir lækkuðu en hækkuðu aftur Nokkrar lækkanir urðu á asískum hlutabréfamarkaði í morgun en þær gengu að nokkru leyti til baka þegar leið á daginn þar eystra. 24.9.2008 07:19 Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. 23.9.2008 20:54 Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. 23.9.2008 15:03 Wall Street opnar í plús Kauphallir á Wall Street opnuðu í plús í dag. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 1% og Nasdaq um 1,3% þegar klukkutími er liðinn frá opnun viðskipta. 23.9.2008 14:30 Gestum í Tívolíið fækkaði um yfir 100.000 í sumar Gestum í Tívolíið í Kaupmannahöfn í sumar fækkað um yfir 100.000 miðað við sama tímabil í fyrra. Forráðamenn þessa sögufræga skemmtigarðs sjá þó ljósa púnkta í aðsókninni. 23.9.2008 13:58 Bernanke segir þingmönnum að bretta upp ermarnar Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna sagði fjárlaganefnd bandaríska þingsins að ekkert væri mikilvægari í dag en að björgunaraðgerðir sem fjármálaráðherra landsins hefur lagt til yrðu samþykktar strax. 23.9.2008 11:55 Tveggja milljarða viðbótarútgáfa krónubréfa hjá KfW Þýski þróunarbankinn KfW, sem er næststærsti krónubréfaútgefandinn til þessa, tilkynnti í gær um 2 milljarða króna viðbótarútgáfu í flokk krónubréfa sem er á gjalddaga 15. júlí 2010, segir í tilkynningu frá Greiningu Glitnis. 23.9.2008 11:26 Mecom vildi sameina Urban og Nyhedsavisen Mecom fjölmiðlasamsteypan vildi sameina fríblöðin Urban og Nyhedsavisen að því er fram kemur í frétt í Jyllands-Posten í morgun. 23.9.2008 11:03 Danmörk er minnst spillta landið - Ísland í sjötta sæti Spilling er minnst í Danmörku af löndum heimsins en Ísland er í sjötta sæti á listanum. Það eru samtökin Transparency International sem gefa út listann yfir spillingu í heiminum einu sinni á ári. 23.9.2008 10:50 Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. 23.9.2008 09:54 Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. 23.9.2008 09:20 Bréf lækkuðu í Hong Kong Hlutabréf í Hong Kong lækkuðu um 2,7 prósent í morgun vegna efasemda um að björgunaráætlanir Bandaríkjastjórnar í efnahagsmálum muni ganga sem skyldi. 23.9.2008 07:22 Hráolía aldrei hækkað jafnmikið á einum degi Verð á tunnu af hráolíu rauk upp um rösklega sextán dollara á mörkuðum í gær og hefur aldrei áður hækkað svo mikið á einum degi. 23.9.2008 07:15 Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. 22.9.2008 20:24 Olíutunnan aldrei hækkað meira Heimsmarkaðsverð á olíu hefur aldrei hækkað jafn mikið og í dag en hráolíutunnan hækkaði um 25 dali eða 21% í heildina en verð á hráolíu fór í 130 dollara á tunnu. 22.9.2008 19:47 Norski olíusjóðurinn hefur tapað þúsundum milljarða kr. Norski olíusjóðurinn hefur tapað um 2.800 milljörðum kr. á síðustu tveimur mánuðum. Þetta kemur fram á vefsíðu Dagens Industri í Svíþjóð. 22.9.2008 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Írland fyrsta evrulandið sem verður kreppunni að bráð Írland er fyrsta evrulandið sem verður kreppunni að bráð en landsframleiðsla þess dróst saman tvo ársfjórðunga í röð. Talið er að fleiri Evrópulönd muni fylgja í kjölfarið þegar tölur birtast um landsframleiðslu þeirra á þriðja ársfjórðungi. 26.9.2008 10:50
Enn einn stór skellur fyrir norska olíusjóðinn Gjaldþrot bandaríska bankans Washington Mutual (WaMU) þýðir enn einn stóran skell fyrir norska olíusjóðinn. Samkvæmt frétt á vefnum E24.no átti olíusjóðurinn um 8 milljarða nkr. bundna í WaMu eða sem svarar til 136 milljarða kr. 26.9.2008 10:33
Evrópskir markaðir opna í mínus Fréttir af tilraun íhaldssamra repúblíkana til að sökkva björgunaraðgerð Henry Paulson veldur hlutabréfalækkun í Evrópu 26.9.2008 09:51
Seðlabankar útvíkka björgunaraðgerðir sínar Stærstu seðlabankar heimsins útvíkkuðu björgunaraðgerðir sínar fyrir fjármálamarkaði heimsins í dag með því að dæla milljörðum dollara í markaðina. Er þetta í þriðja sinn á einni viku sem slíkt gerist. 26.9.2008 09:42
Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26.9.2008 09:15
Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota og hafa bandarísk stjórnvöld yfirtekið bankann og selt stærstan hluta hans JP Morgan Chase-bankanum. 26.9.2008 07:17
Lækkun á Asíumörkuðum fjórða daginn í röð Hlutabréf á Asíumörkuðum lækkuðu fjórða daginn í röð í kjölfar frétta um að ekkert yrði af björgunarsjóði Bandaríkjastjórnar auk Washington-Mutual gjaldþrotsins. 26.9.2008 07:16
Repúblikanar höfnuðu björgunarsjóðnum Áætlanir Bandaríkjastjórnar um að koma á fót 700 milljarða dollara sjóði til að rétta efnahag landsins af eru farnar út um þúfur. 26.9.2008 07:11
Samkomulag um björgunarhringinn í burðarliðnum Demókratar og repúblíkanar á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi um milljarða frumvarp til að bjarga bágstöddum fjármálafyrirtækjum í efnahagskreppunni í Bandaríkjunum. Talið er að það fari í gegnum þingið á næstu dögum. 25.9.2008 19:18
Millibankavextir í dollurum hækkuðu mikið í dag Millibankavextir í bandaríkjadollar, svokallaðir Libor vextir, hækkuðu mikið í dag. 25.9.2008 16:37
Wall Street opnar í plús Kauphallir á Wall Street opnuðu í plús í dag og er ástæðan sú að bjartsýni hefur aukist meðal fjárfesta á að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar verði samþykktar fyrr en síðar. 25.9.2008 14:28
Buffet vill alls ekki að Henry Poulson verði einráður Ofurfjárfestirinn Warren Buffet vill alls ekki að Henry Poulson fjármálaráðherra Bandaríkjanna verði einráður og án eftirlits með svokallaðan ruslsjóð upp á 700 milljarða dollara. 25.9.2008 13:03
Kínverskum bönkum skipað að stöðva lán til bandarískra banka Bankaeftirlit Kína hefur skipað þarlendum bönkum að stöðva öll millibankalán til bandarískra banka. Þetta á að koma í veg fyrir hugsanlegt tap meðan á fjármálakreppunni stendur. 25.9.2008 12:44
Heimsmarkaðsverð á olíu aftur komið í niðursveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur komið í niðursveiflu eftir nokkrar hækkanir fyrr í morgun. 25.9.2008 11:30
Eftirlit með skuldatryggingum í athugun vestanhafs Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú í hyggju að setja reglur yfir markað með skuldatryggingar. Eftirlitsaðilar að skuldatryggingar séu jafnvel viðkvæmari fyrir því að vera nýttar í vafasömum tilgangi en skortsala. 25.9.2008 11:13
Óvæntur halli á japönskum vöruskiptum Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. 25.9.2008 11:01
Flugrekstrarleyfi Alitalia í hættu Svo getur farið að punkturinn verði settur aftan við sögu ítalska flugfélagsins Alitalia í dag en ítölsk flugmálayfirvöld hótuðu í dag að fella flugrekstrarleyfi félagsins niður skili stjórnendur þess ekki nýrri rekstraráætlun í lok dags. 25.9.2008 11:00
Taprekstur Moss Bros eykst og forstjórinn hættir strax Taprekstur fatakeðjunnar Moss Bros hefur færst í aukana á seinni helming ársins og veldúr það því að forstjórinn Rowland Gee mun láta strax af störfum. Áður hafði komið fram að Gee myndi starfa sem forstjóri fram í febrúar á næsta ári. 25.9.2008 10:48
Buffet græddi rúma 7 milljarða kr. á nokkrum tímum Aðeins nokkrum tímum eftir að ofurfjárfestirinn Warren Buffet keypti fyrir 47 milljarða kr. í Goldman Sachs var gengishagnaður hans af kaupunum orðinn rúmir 7 milljarðar kr. 25.9.2008 09:09
Faðir Netsins boðar nýtt IP-tölukerfi Maðurinn sem nefndur hefur verið faðir Netsins varar nú við því að svokallaðar IP-tölur séu farnar að verða af skornum skammti og taka þurfi upp nýtt kerfi. 25.9.2008 08:19
Bush þrýstir á þingið að samþykkja 700 milljarðana Bush Bandaríkjaforseti leggur mikla áherslu á að bandaríska þingið samþykki 700 milljarða dollara fjárveitingu til björgunar hagkerfinu ef leysa eigi fjármálakreppuna 25.9.2008 07:20
Óvissa með bandaríska björgunarhringinn Hlutabréfavísitölur enduðu beggja vegna núllsins á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag en fjárfestar eru enn tvístígandi hvort bandarískir þingmenn muni samþykkja björgunaráætlun bandarískra stjórnvalda. 24.9.2008 20:55
Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. 24.9.2008 13:35
Norski seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Norski seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 5,75%. Er þetta í samræmi við væntingar sérfræðinga í Noregi. 24.9.2008 12:47
Seðlabanki Bandaríkjanna hjálpar Norðurlöndunum Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. 24.9.2008 12:27
Spiluðu póker með líf og dauða Nyhedsavisen til síðustu stundar Íslenskar milljónir, undirferli, Mecom-stjórinn David Montgomery, kínverskur auðmaður og gömul Opel Corsa bifreið með bilaðan hljóðkút. Þetta eru höfuðatriðin í frásögn Jyllands-Posten um pókerinn sem spilaður var um líf og dauða Nyhedsavisen til síðustu stundar útgáfunnar. 24.9.2008 10:47
Segir tíu stærstu fasteignafélög Danmerkur á leið í þrot Viðskiptablaðið Börsen segir að á komandi dögum og vikum muni tíu af stærstu fasteignafélögum landsins verð gjaldþrota eða neyðast til að ganga í gegnum miklar breytingar. 24.9.2008 10:16
Buffet fjárfestir milljarða dollara í Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffet ætlar að fjárfesta fyrir milljarða dollara í Goldman Sachs bankanum. Upphæðin sem um ræðir er a.m.k. 5 milljarðar dollara eða um 47 milljarðar kr. 24.9.2008 09:24
Lehman Brothers og fleiri sæta rannsókn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvort nokkrar stórar fjármálastofnanir vestan hafs hafi orðið uppvísar að skuldabréfamisferli í kreppunni sem riðið hefur yfir fjármálaheiminn. 24.9.2008 08:45
Asíumarkaðir lækkuðu en hækkuðu aftur Nokkrar lækkanir urðu á asískum hlutabréfamarkaði í morgun en þær gengu að nokkru leyti til baka þegar leið á daginn þar eystra. 24.9.2008 07:19
Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. 23.9.2008 20:54
Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. 23.9.2008 15:03
Wall Street opnar í plús Kauphallir á Wall Street opnuðu í plús í dag. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 1% og Nasdaq um 1,3% þegar klukkutími er liðinn frá opnun viðskipta. 23.9.2008 14:30
Gestum í Tívolíið fækkaði um yfir 100.000 í sumar Gestum í Tívolíið í Kaupmannahöfn í sumar fækkað um yfir 100.000 miðað við sama tímabil í fyrra. Forráðamenn þessa sögufræga skemmtigarðs sjá þó ljósa púnkta í aðsókninni. 23.9.2008 13:58
Bernanke segir þingmönnum að bretta upp ermarnar Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna sagði fjárlaganefnd bandaríska þingsins að ekkert væri mikilvægari í dag en að björgunaraðgerðir sem fjármálaráðherra landsins hefur lagt til yrðu samþykktar strax. 23.9.2008 11:55
Tveggja milljarða viðbótarútgáfa krónubréfa hjá KfW Þýski þróunarbankinn KfW, sem er næststærsti krónubréfaútgefandinn til þessa, tilkynnti í gær um 2 milljarða króna viðbótarútgáfu í flokk krónubréfa sem er á gjalddaga 15. júlí 2010, segir í tilkynningu frá Greiningu Glitnis. 23.9.2008 11:26
Mecom vildi sameina Urban og Nyhedsavisen Mecom fjölmiðlasamsteypan vildi sameina fríblöðin Urban og Nyhedsavisen að því er fram kemur í frétt í Jyllands-Posten í morgun. 23.9.2008 11:03
Danmörk er minnst spillta landið - Ísland í sjötta sæti Spilling er minnst í Danmörku af löndum heimsins en Ísland er í sjötta sæti á listanum. Það eru samtökin Transparency International sem gefa út listann yfir spillingu í heiminum einu sinni á ári. 23.9.2008 10:50
Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. 23.9.2008 09:54
Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. 23.9.2008 09:20
Bréf lækkuðu í Hong Kong Hlutabréf í Hong Kong lækkuðu um 2,7 prósent í morgun vegna efasemda um að björgunaráætlanir Bandaríkjastjórnar í efnahagsmálum muni ganga sem skyldi. 23.9.2008 07:22
Hráolía aldrei hækkað jafnmikið á einum degi Verð á tunnu af hráolíu rauk upp um rösklega sextán dollara á mörkuðum í gær og hefur aldrei áður hækkað svo mikið á einum degi. 23.9.2008 07:15
Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. 22.9.2008 20:24
Olíutunnan aldrei hækkað meira Heimsmarkaðsverð á olíu hefur aldrei hækkað jafn mikið og í dag en hráolíutunnan hækkaði um 25 dali eða 21% í heildina en verð á hráolíu fór í 130 dollara á tunnu. 22.9.2008 19:47
Norski olíusjóðurinn hefur tapað þúsundum milljarða kr. Norski olíusjóðurinn hefur tapað um 2.800 milljörðum kr. á síðustu tveimur mánuðum. Þetta kemur fram á vefsíðu Dagens Industri í Svíþjóð. 22.9.2008 15:30