Viðskipti erlent

Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota

MYND/AFP

Washington-Mutual-bankinn er gjaldþrota og hafa bandarísk stjórnvöld yfirtekið bankann og selt stærstan hluta hans JP Morgan Chase-bankanum.

Um er að ræða mesta gjaldþrot í sögu bandaríska bankakerfisins en lán Washington-Mutual voru að miklu leyti húsnæðislán og hreif niðursveiflan á þeim vettvangi bankann með sér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×