Fleiri fréttir

Sjáðu breytingarnar á Keflavíkurflugvelli

Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur tekið stakkaskiptum að undanförnu en ráðist var í umfangsmiklar breytingar á flugvallarbyggingunni til að mæta mikilli fjölgun ferðamanna á liðnum árum.

Buchheit orðlaus yfir lausninni

Lee Buchheit segir gjaldeyrishöftin vera stærstu leifarnar af bankahruninu. Í fyrstu hafi menn viljað nálgast vandann með sömu lausn fyrir alla en fljótt komist að því að það væri ekki möguleiki. Hann er orðlaus yfir því að ríkið geti fengið hundruð millj

GAMMA hefur starfsemi í Lundúnum

Fjármálafyrirtækið GAMMA fékk í gær staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu þess efnis að því væri heimilt að hefja starfsemi í Bretlandi.

Lýsi hf. kaupir Akraborg

Lýsi hf. hefur skrifað undir samning um kaup á meirihluta hlutafjár í Akraborg ehf.

Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára

Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin.

Seðlabankinn boðar röð vaxtahækkana

Seðlabankinn staðfestir fyrri yfirlýsingar um vaxtahækkun vegna launahækkana. Aðgerðir ríkisstjórnar kalla líka á vaxtahækkanir að óbreyttu.

Höftin afnumin – eða hvað?

Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina.

Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf.

Fjórir nýir til liðs við Logos

LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní.

Vel heppnað útspil, en hvað svo?

Ljóst er að tillögur ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna mælast vel fyrir. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ráðgjafar og aðrir eiga hrós skilið.

Kröfuhafar samþykktu skilyrðin á ögurstundu

Einungis örfáum mínútum áður en aðgerðaáætlun um afnám hafta var kynnt á hádegi í fyrradag sendu kröfuhafar tveggja af þremur slitabúum stjórnvöldum bréf um að fallist væri á stöðugleikaskilyrðin.

Skattrannsóknarstjóri legst yfir nýkeypt gögn

„Nú er verið að fara yfir gögnin og skoða hvernig lagt verður upp með næstu skref í málinu svo farsælast verði,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.

Ali baba til sölu

Yaman Brikhan, eiganda Ali Baba, segist ætla að taka sér frí frá veitingarekstri.

Haftalosun í þremur liðum

Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna.

Sjá næstu 50 fréttir