Fleiri fréttir Lokaði reikningum sínum vegna yfirtöku Arion Róbert Guðfinnsson komst að því að hann gat ekki tekið eignir sínar út úr bankanum. 8.6.2015 14:48 „Tóm vitleysa“ að forsíðufrétt DV hafi haft áhrif á atburðarásina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, hafna því báðir að forsíðufrétt DV síðastliðinn föstudag hafi haft áhrif á atburðarásina vegna losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 14:00 Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8.6.2015 13:30 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8.6.2015 13:27 „Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8.6.2015 13:26 Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8.6.2015 13:00 Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. 8.6.2015 12:51 Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. 8.6.2015 12:41 Forsætisráðherra: Aðgerðirnar geta haft raunveruleg áhrif á daglegt líf Allt sem fæst í aðgerðum stjórnvalda verður notað til að greiða niður skuldir ríkisins. 8.6.2015 12:23 Leggja á 39 prósenta skatt á eignir slitabúanna Slitabúin hafa til áramóta að ljúka nauðasamningum. Tekjur ríkissjóðs gætu numið 850 milljörðum. 8.6.2015 12:12 Arion banki selur skuldabréf fyrir 3,7 milljarða Skuldabréfin eru nýtt til að fjármagna íbúðalán bankans. 8.6.2015 11:40 Afkoma ríkissjóðs versnar vegna Leiðréttingarinnar Handbært fé ríkissjóðs lækkaði um 43 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins vegna Leiðréttingarinnar. 8.6.2015 11:11 Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum. 8.6.2015 09:20 Samkeppniseftirlitið heimilar sameiningu Arion banka og AFLs Staða AFLS var mun verri en áður var talið. 5.6.2015 16:51 Secret Solstice býður dýrustu VIP miða í heimi á 26 milljónir króna Miðahafar munu m.a. hafa aðgang að einkaþyrlu, bílstjóra, snekkju og öryggisvörðum. 5.6.2015 16:28 LBI vill greiða út 124 milljarða Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljörðum króna miðað við gengi þann 26. maí. 5.6.2015 16:00 Heyri fjárfestar "þetta reddast“ koma þeir aldrei aftur Íslendingar þurfa sjálfir að lokka gagnaver til landsins en samkeppnin er hörð. 5.6.2015 14:37 Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Iceland Glacier Wonders ehf. gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER. 5.6.2015 12:16 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5.6.2015 11:45 Koma ný inn í stjórn ÍMARK Aðalfundur ÍMARK fór fram þann 20. maí síðastliðinn. 5.6.2015 11:40 Boða frumvarp um frjáls félagasamtök Leggja á fram lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla á komandi haustþingi. Þetta kom fram á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans þann 1. júní síðastliðinn. 5.6.2015 10:14 Tekjudreifing jafnari en áður Samkvæmt Hagstofunni var tekjuhæsti fimmtungurinn með 3,1 sinnum hærri tekjur en sá tekjulægsti. 5.6.2015 09:48 Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5.6.2015 09:17 Bein útsending: Hvað þarf að gera til að fá gagnaver til landsins? Landsvirkjun heldur fund um þarfir gagnaversiðnaðarins í tilefni af 50 ára afmæli sínu. 5.6.2015 08:45 Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4.6.2015 19:22 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4.6.2015 17:36 Fullt út úr dyrum við opnun Hamborgarbúllunnar í Malmö Hamborgarbúllan gaf 1400 hamborgara þegar hún opnaði í Malmö. 4.6.2015 15:39 Íslandsbanki hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC Ríflega helmingur stjórnenda bankans eru konur. 4.6.2015 15:00 Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið hærri stýrivöxtum Stýrivextir munu líklega hækka í júní. 4.6.2015 14:15 Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4.6.2015 13:12 Mannvit hagnaðist um 146 milljónir króna Mannvit hafði í fyrsta sinn meiri tekjur af orkuverkefnum erlendis en hér á landi. 4.6.2015 12:01 Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. 4.6.2015 10:45 Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. 4.6.2015 09:44 Verkföll bitna á rekstri Haga Hagar telja að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 15 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins. 4.6.2015 09:32 Telja samanburðinn vera óraunhæfan Réttindi opinberra starfsmanna ríkari en annarra. 4.6.2015 08:00 Áherslan verði á minni kostnað Arion banka líst illa á hugmyndir um auknar bætur í húsnæðiskerfið. 4.6.2015 07:00 Verjandi Rannveigar Rist sá ástæðu til að minna héraðsdóm á grundvallarreglu réttarríkisins Munnlegum málflutningi í SPRON-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3.6.2015 20:30 Fjórir mánuðir fyrir tollalagabrot: Sagði kanadískar rækjur íslenskar Samtals námu vangreiddir tollar vegna háttsemi framkvæmdastjóra útflutningsfyrirtækisins um 54 milljónir króna. 3.6.2015 17:54 Mikil hreyfing á hlutabréfum í Icelandair 1,8 milljarða viðskipti urðu í dag með hlutafé í Icelandair í Kauphöll Íslands. 3.6.2015 16:28 Stjórnarmennirnir „rottuðu sig ekki saman“ um lánið til Exista Verjendur ákærðu í SPRON-málinu gagnrýna málatilbúnað sérstaks saksóknara sem byggir á því að fyrrverandi forstjóri sparisjóðsins og fjórir fyrrum stjórnarmenn hans hafi brotið lánareglur. 3.6.2015 14:30 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3.6.2015 14:07 Eigandi gjaldþrota húsgagnaverslunar ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er sagður hafa dregið að sér tæplega tíu milljónir. 3.6.2015 13:45 Segir opin vinnurými að hætti Google ekki ganga upp Rannsóknir benda til þess að opin vinnurými dragi úr framleiðni og fjölgi veikindadögum. 3.6.2015 12:52 Ekki ráðist að rótum vandans Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla. 3.6.2015 12:00 Vill fimmmenningana í fangelsi vegna lánsins til Exista Í málflutningsræðu sinni sagði Birgir Jónasson, aðstoðarsaksóknari, ákæruvaldið byggja á því að lánareglur SPRON hafi verið brotnar þegar stjórnin samþykkti lánið til Exista. 3.6.2015 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Lokaði reikningum sínum vegna yfirtöku Arion Róbert Guðfinnsson komst að því að hann gat ekki tekið eignir sínar út úr bankanum. 8.6.2015 14:48
„Tóm vitleysa“ að forsíðufrétt DV hafi haft áhrif á atburðarásina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, hafna því báðir að forsíðufrétt DV síðastliðinn föstudag hafi haft áhrif á atburðarásina vegna losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 14:00
Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8.6.2015 13:30
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8.6.2015 13:27
„Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8.6.2015 13:26
Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8.6.2015 13:00
Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. 8.6.2015 12:51
Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. 8.6.2015 12:41
Forsætisráðherra: Aðgerðirnar geta haft raunveruleg áhrif á daglegt líf Allt sem fæst í aðgerðum stjórnvalda verður notað til að greiða niður skuldir ríkisins. 8.6.2015 12:23
Leggja á 39 prósenta skatt á eignir slitabúanna Slitabúin hafa til áramóta að ljúka nauðasamningum. Tekjur ríkissjóðs gætu numið 850 milljörðum. 8.6.2015 12:12
Arion banki selur skuldabréf fyrir 3,7 milljarða Skuldabréfin eru nýtt til að fjármagna íbúðalán bankans. 8.6.2015 11:40
Afkoma ríkissjóðs versnar vegna Leiðréttingarinnar Handbært fé ríkissjóðs lækkaði um 43 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins vegna Leiðréttingarinnar. 8.6.2015 11:11
Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum. 8.6.2015 09:20
Samkeppniseftirlitið heimilar sameiningu Arion banka og AFLs Staða AFLS var mun verri en áður var talið. 5.6.2015 16:51
Secret Solstice býður dýrustu VIP miða í heimi á 26 milljónir króna Miðahafar munu m.a. hafa aðgang að einkaþyrlu, bílstjóra, snekkju og öryggisvörðum. 5.6.2015 16:28
LBI vill greiða út 124 milljarða Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljörðum króna miðað við gengi þann 26. maí. 5.6.2015 16:00
Heyri fjárfestar "þetta reddast“ koma þeir aldrei aftur Íslendingar þurfa sjálfir að lokka gagnaver til landsins en samkeppnin er hörð. 5.6.2015 14:37
Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Iceland Glacier Wonders ehf. gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER. 5.6.2015 12:16
Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5.6.2015 11:45
Boða frumvarp um frjáls félagasamtök Leggja á fram lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla á komandi haustþingi. Þetta kom fram á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans þann 1. júní síðastliðinn. 5.6.2015 10:14
Tekjudreifing jafnari en áður Samkvæmt Hagstofunni var tekjuhæsti fimmtungurinn með 3,1 sinnum hærri tekjur en sá tekjulægsti. 5.6.2015 09:48
Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5.6.2015 09:17
Bein útsending: Hvað þarf að gera til að fá gagnaver til landsins? Landsvirkjun heldur fund um þarfir gagnaversiðnaðarins í tilefni af 50 ára afmæli sínu. 5.6.2015 08:45
Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4.6.2015 19:22
Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4.6.2015 17:36
Fullt út úr dyrum við opnun Hamborgarbúllunnar í Malmö Hamborgarbúllan gaf 1400 hamborgara þegar hún opnaði í Malmö. 4.6.2015 15:39
Íslandsbanki hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC Ríflega helmingur stjórnenda bankans eru konur. 4.6.2015 15:00
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið hærri stýrivöxtum Stýrivextir munu líklega hækka í júní. 4.6.2015 14:15
Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4.6.2015 13:12
Mannvit hagnaðist um 146 milljónir króna Mannvit hafði í fyrsta sinn meiri tekjur af orkuverkefnum erlendis en hér á landi. 4.6.2015 12:01
Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. 4.6.2015 10:45
Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. 4.6.2015 09:44
Verkföll bitna á rekstri Haga Hagar telja að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 15 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins. 4.6.2015 09:32
Áherslan verði á minni kostnað Arion banka líst illa á hugmyndir um auknar bætur í húsnæðiskerfið. 4.6.2015 07:00
Verjandi Rannveigar Rist sá ástæðu til að minna héraðsdóm á grundvallarreglu réttarríkisins Munnlegum málflutningi í SPRON-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3.6.2015 20:30
Fjórir mánuðir fyrir tollalagabrot: Sagði kanadískar rækjur íslenskar Samtals námu vangreiddir tollar vegna háttsemi framkvæmdastjóra útflutningsfyrirtækisins um 54 milljónir króna. 3.6.2015 17:54
Mikil hreyfing á hlutabréfum í Icelandair 1,8 milljarða viðskipti urðu í dag með hlutafé í Icelandair í Kauphöll Íslands. 3.6.2015 16:28
Stjórnarmennirnir „rottuðu sig ekki saman“ um lánið til Exista Verjendur ákærðu í SPRON-málinu gagnrýna málatilbúnað sérstaks saksóknara sem byggir á því að fyrrverandi forstjóri sparisjóðsins og fjórir fyrrum stjórnarmenn hans hafi brotið lánareglur. 3.6.2015 14:30
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3.6.2015 14:07
Eigandi gjaldþrota húsgagnaverslunar ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er sagður hafa dregið að sér tæplega tíu milljónir. 3.6.2015 13:45
Segir opin vinnurými að hætti Google ekki ganga upp Rannsóknir benda til þess að opin vinnurými dragi úr framleiðni og fjölgi veikindadögum. 3.6.2015 12:52
Ekki ráðist að rótum vandans Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla. 3.6.2015 12:00
Vill fimmmenningana í fangelsi vegna lánsins til Exista Í málflutningsræðu sinni sagði Birgir Jónasson, aðstoðarsaksóknari, ákæruvaldið byggja á því að lánareglur SPRON hafi verið brotnar þegar stjórnin samþykkti lánið til Exista. 3.6.2015 11:12
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent