Lengi staðið til að kanna grundvöll fyrir skaðabótamáli Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 17. febrúar 2015 19:21 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að lengi hafi staðið til að kanna hvort það væri grundvöllur fyrir skaðabótakröfu vegna láns Seðlabankans til Kaupþings. Nú verði það gert. Bjarni Benediktsson vill kanna hvort íslenska ríkið geti krafist skaðabóta vegna áttatíu milljarða láns sem Seðlabankinn lánaði Kaupþingi í miðju hruninu en þar fóru að minnsta kosti þrjátíu og fimm milljarðar í súginn. Már segist ekki vita um nein óyggjandi gögn sem sýni fram á að sýndarviðskiptin við Al Thani hafi haft áhrif á lánið. Áhugavert sé þó að vita hvert peningarnir fóru en margar sögusagnir voru á kreiki um það. Hafi þeir ekki farið í að bjarga bankanum gæti það verið málsástæða í sjálfu sér.Sjá einnig: Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanlegGuðmundur Steingrímsson og Helgi Hjörvar sögðu í fréttum okkar í gær að öll gögn þyrftu að koma fram í dagsljósið varðandi lánið, meðal annars símtal milli Geirs H. Haarde og Davíðs Oddsonar í aðdraganda lánsins sem ekki hefur fengist leyfi til að gera opinbert. Már segist telja að hægt verði að fá botn í málið án þess að lúslesa útskrift af samtalinu. Geir H. Haarde neitaði sem kunnugt er að gera það opinbert, enda var hann ekki látinn vita á sínum tíma að samtalið væri tekið upp. Tengdar fréttir Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Iceland jails former Kaupthing bank bosses Four former bosses from the Icelandic bank Kaupting have been sentenced to between four and five and a half years in prison in the Surpreme Court of Iceland. 12. febrúar 2015 16:15 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að lengi hafi staðið til að kanna hvort það væri grundvöllur fyrir skaðabótakröfu vegna láns Seðlabankans til Kaupþings. Nú verði það gert. Bjarni Benediktsson vill kanna hvort íslenska ríkið geti krafist skaðabóta vegna áttatíu milljarða láns sem Seðlabankinn lánaði Kaupþingi í miðju hruninu en þar fóru að minnsta kosti þrjátíu og fimm milljarðar í súginn. Már segist ekki vita um nein óyggjandi gögn sem sýni fram á að sýndarviðskiptin við Al Thani hafi haft áhrif á lánið. Áhugavert sé þó að vita hvert peningarnir fóru en margar sögusagnir voru á kreiki um það. Hafi þeir ekki farið í að bjarga bankanum gæti það verið málsástæða í sjálfu sér.Sjá einnig: Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanlegGuðmundur Steingrímsson og Helgi Hjörvar sögðu í fréttum okkar í gær að öll gögn þyrftu að koma fram í dagsljósið varðandi lánið, meðal annars símtal milli Geirs H. Haarde og Davíðs Oddsonar í aðdraganda lánsins sem ekki hefur fengist leyfi til að gera opinbert. Már segist telja að hægt verði að fá botn í málið án þess að lúslesa útskrift af samtalinu. Geir H. Haarde neitaði sem kunnugt er að gera það opinbert, enda var hann ekki látinn vita á sínum tíma að samtalið væri tekið upp.
Tengdar fréttir Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Iceland jails former Kaupthing bank bosses Four former bosses from the Icelandic bank Kaupting have been sentenced to between four and five and a half years in prison in the Surpreme Court of Iceland. 12. febrúar 2015 16:15 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51
Iceland jails former Kaupthing bank bosses Four former bosses from the Icelandic bank Kaupting have been sentenced to between four and five and a half years in prison in the Surpreme Court of Iceland. 12. febrúar 2015 16:15
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07
Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16. febrúar 2015 23:21