Skortur á gögnum um millifærsluna sætir furðu að mati héraðsdóms Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2015 10:39 Hannes Smárason var í dag sýknaður af ákæru um fjárdrátt. Vísir/GVA Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni segir að það sæti furðu að engin gögn séu til frá Kaupþingi í Lúxemborg varðandi tæplega 3 milljarða króna millifærslu sem á að hafa farið af reikningi FL Group til Fons þann 25. apríl 2005. Það er í raun þetta sem ræður úrslitum um sýknu Hannesar af ákæru um fjárdrátt en ekki framburður hans eða vitna og skýringar þeirra fyrir dómi sem voru ekki allar trúverðugar, að því er segir í dómnum. Að auki kemur fram að einstaklingar sem störfuðu fyrir Kaupþing í Lúxemborg, og báru vitni fyrir dómi, gátu í engu upplýst hvers vegna engin gögn séu til um millifærsluna. „Þá benda sum gögn frá bankanum, eins og svör endurskoðanda FL Group [..] til þess, að engin millifærsla til Fons hafi átt sér stað og féð á bankareikningi nr. 401301 hafi allan tímann verið FL Group aðgengilegt. Allt þetta sætir nokkurri furðu og engar fullnægjandi skýringar hafa komið fram um þetta. Ákæruvaldið verður að bera hallann vegna algjörs skort á gögnum frá KBL um millifærsluna til Fons auk þess sem enginn vitnisburður skýrir hana [...].“ Dómurinn telur því með öllu ósannað að Hannes hafi látið millifæra 2,87 milljarða af reikningi FL Group í apríl 2005. Hann var því sýknaður af ákærunni. „Við gerum fastlega ráð fyrir því að leggja til við ríkissaksóknara að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar,“ segir Finnur Vilhjálmsson, saksóknari sem sótti málið fyrir hönd sérstaks saksóknara, aðspurður um viðbrögð sín við dómnum. Farið var fram á allt að þriggja ára fangelsi yfir Hannesi. Allur málskostnaður dæmist á ríkissjóð, alls um 13,5 milljónir króna. Þar af fara tæpar 10 milljónir í málsvarnarlaun Gísla Guðna Hall, verjanda Hannesar Smárasonar. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 „Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Fjármálastjóra og forstjóra FL Group gekk erfiðlega að fá upplýsingar um milljarða millifærslu FL Group til Fons frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg. 28. janúar 2015 16:34 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Vill Hannes í allt að þriggja ára fangelsi Munnlegur málflutningur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannes Smárasyni hófst í dag. 29. janúar 2015 12:16 Stjórnarmenn höfðu ekki hugmynd um millifærsluna Vitnaleiðslum í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni lauk í dag. 28. janúar 2015 18:31 Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni segir að það sæti furðu að engin gögn séu til frá Kaupþingi í Lúxemborg varðandi tæplega 3 milljarða króna millifærslu sem á að hafa farið af reikningi FL Group til Fons þann 25. apríl 2005. Það er í raun þetta sem ræður úrslitum um sýknu Hannesar af ákæru um fjárdrátt en ekki framburður hans eða vitna og skýringar þeirra fyrir dómi sem voru ekki allar trúverðugar, að því er segir í dómnum. Að auki kemur fram að einstaklingar sem störfuðu fyrir Kaupþing í Lúxemborg, og báru vitni fyrir dómi, gátu í engu upplýst hvers vegna engin gögn séu til um millifærsluna. „Þá benda sum gögn frá bankanum, eins og svör endurskoðanda FL Group [..] til þess, að engin millifærsla til Fons hafi átt sér stað og féð á bankareikningi nr. 401301 hafi allan tímann verið FL Group aðgengilegt. Allt þetta sætir nokkurri furðu og engar fullnægjandi skýringar hafa komið fram um þetta. Ákæruvaldið verður að bera hallann vegna algjörs skort á gögnum frá KBL um millifærsluna til Fons auk þess sem enginn vitnisburður skýrir hana [...].“ Dómurinn telur því með öllu ósannað að Hannes hafi látið millifæra 2,87 milljarða af reikningi FL Group í apríl 2005. Hann var því sýknaður af ákærunni. „Við gerum fastlega ráð fyrir því að leggja til við ríkissaksóknara að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar,“ segir Finnur Vilhjálmsson, saksóknari sem sótti málið fyrir hönd sérstaks saksóknara, aðspurður um viðbrögð sín við dómnum. Farið var fram á allt að þriggja ára fangelsi yfir Hannesi. Allur málskostnaður dæmist á ríkissjóð, alls um 13,5 milljónir króna. Þar af fara tæpar 10 milljónir í málsvarnarlaun Gísla Guðna Hall, verjanda Hannesar Smárasonar.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 „Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Fjármálastjóra og forstjóra FL Group gekk erfiðlega að fá upplýsingar um milljarða millifærslu FL Group til Fons frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg. 28. janúar 2015 16:34 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Vill Hannes í allt að þriggja ára fangelsi Munnlegur málflutningur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannes Smárasyni hófst í dag. 29. janúar 2015 12:16 Stjórnarmenn höfðu ekki hugmynd um millifærsluna Vitnaleiðslum í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni lauk í dag. 28. janúar 2015 18:31 Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
„Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Fjármálastjóra og forstjóra FL Group gekk erfiðlega að fá upplýsingar um milljarða millifærslu FL Group til Fons frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg. 28. janúar 2015 16:34
Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24
Vill Hannes í allt að þriggja ára fangelsi Munnlegur málflutningur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannes Smárasyni hófst í dag. 29. janúar 2015 12:16
Stjórnarmenn höfðu ekki hugmynd um millifærsluna Vitnaleiðslum í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni lauk í dag. 28. janúar 2015 18:31