Viðskipti innlent

Skoða eflingu iðnnáms

Ingvar Haraldsson skrifar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Daníel
„Við munum reyna að svara hvað er það sem við getum gert betur til þess að efla iðn- og starfsnám,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, um Menntadag atvinnulífsins sem fer fram á Hilton á morgun.

Þar munu fulltrúar fjölmargra fyrirtækja hittast og ræða stöðu iðn- og starfsnáms í landinu.

Illugi Gunnarsson menntamálaráherra mun flytja erindi á deginum auk þess að afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×