Fleiri fréttir

Rúmlega 900 milljóna króna gjaldþrots Jafets

Lýstar kröfur í þrotabú Jafets Ólafssonar námu rúmum 920 milljónum króna. Í Lögbirtingarblaðinu í dag kemur fram að búið var tekið til gjaldþrotaskipta 6. júlí 2011

Radio Iceland komin í loftið

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, setti stöðina í loftið í hádeginu í dag.

Vísir mælist stærstur

Vísir mældist með 558.350 notendur í vikunni, sem er næst mesti vikulestur sem vefurinn hefur fengið. Á sama tíma mældist Mbl.is með 554.926 notendur.

Aflinn jókst um tæpan helming

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 47% aukning frá janúar árið á undan.

ThorIce fær styrk til að kanna markaði

Tæknifyrirtækið ThorIce hefur fengið 20 milljóna króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni fyrirtækisins til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel er möguleiki á stækkun þess í framtíðinni.

IFS spáir 1 prósent verðbólgu

IFS greining gerir ráð fyrir að verðlag hækki um 0,9% í febrúar. Tólf mánaða verðbólga fari úr 0,8% í 1,0%. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli fer úr -3,6% í +2,0%.

WOW air kaupir tvær vélar

Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu um miðjan mars.

Varar við höfrungahlaupi í komandi kjaraviðræðum

Forsætisráðherra vill að samið verði um krónutöluhækkanir í stað prósentuhækkana. Þá þurfi að draga úr neikvæðum hvötum og fátækragildrum í skattkerfinu. Formaður Viðskiptaráðs minnir á efnahagslögmálin.

Segir dóminn mikil vonbrigði

Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn.

Tæknifyrirtæki sameina krafta sína

Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun sjá um markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna.

Birgir endurkjörinn formaður

Birgir S. Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir