Spá 24 prósent hækkun fasteignaverðs næstu þrjú árin ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 11:33 Sérbýli hefur hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. vísir/vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni. Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni.
Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39
Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00
Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18