Fleiri fréttir

Sundferðin kostar 1.084 krónur

Þrátt fyrir verulega hækkun á stakri sundferð í Reykjavík er raunkostnaður hverrar sundferðar þó áfram hærri.

Hrun á húsnæðisverði hættulegra en hlutabréfabóla

Hrun á kínverskum fasteignamarkaði hefði mun alvarlegri afleiðingar en sú verðlækkun sem hefur átt sér stað á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta sagði Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, á fundi VÍB um fjárfestingar eftir afnám hafta.

Á hálum ís

Áhugavert var að horfa á viðtöl við lögmennina Kristínu Edwald og Brynjar Níelsson á Stöð 2.

Bein útsending: Orkuiðnaður á nýrri öld

Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sýnt er beint frá fundinum á Vísi.

Búist við að bankinn verði seldur aftur

Kröfuhafar í Glitni bjóða ríkinu Íslandsbanka sem hluta af stöðugleikaframlagi. Sameining við Landsbankann væri ekki í samræmi við samkeppnislög. Íslenskt verðbréfafyrirtæki ásælist Arion banka.

Skarphéðinn til Íshesta

Skarphéðinn B. Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Skarphéðinn hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja. Hann var síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Frá árinu 2013 hefur Skarphéðinn rekið eigin ferðaþjónustu í Stykkishólmi.

Fyrsta verkfall SFR í 31 ár

Árni Stefán Jónsson hefur verið formaður SFR frá 2006. Hann á að baki þriggja áratuga reynslu af verkalýðsstarfi. Hann segir kjarabaráttuna vera yfirvegaðri nú en hún var á árum áður. Hann lætur senn af störfum.

Bjarni: "Bankarnir verða að skilja kall tímans“

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að sala Arion banka á bréfum í Símanum til vildarviðskiptavina rétt fyrir skráningu sé til þess fallin að rýra traust á fjármálamarkaði. Hann segir að bankarnir verði að skilja kall tímans og skynja þær kröfur sem gerðar eru til þeirra.

Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka

Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri.

Bein útsending: Fjárfestingar án hafta

Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flytur erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu.

Lægri vextir hækka íbúðaverð

Lækkun vaxta á íbúðalánum dregur úr áhrifum af vaxtahækkunum Seðlabankans. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir okkur í sömu stöðu og árið 2004. En veðhlutfallið skiptir líka máli.

Sjá næstu 50 fréttir