Fleiri fréttir Ísavía segir Samkeppniseftirlitið á villigötum Samkeppniseftirlitið segir Ísavía hygla Icelandair við úthlutun afgreiðslutíma en Ísavía segist alls ekki úthluta afgreiðslutímum. 23.10.2015 13:50 Auðvelt að finna gamlar Facebook færslur Leitarvél samfélagsmiðilsins hefur tekið breytingum til að gera notendum auðvelt að fylgjast með umræðunni. 23.10.2015 11:30 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23.10.2015 11:08 1,2 milljarða gjaldþrot verktakafélagsins Innova Nær ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 23.10.2015 10:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23.10.2015 00:08 Landsvirkjun gefur út skuldabréf fyrir 6,3 milljarða Andvirði útgáfunnar verður nýtt til almennrar fjármögnunar Landsvirkjunar. 22.10.2015 16:42 Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22.10.2015 15:49 Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 22.10.2015 15:29 United airlines í vandræðum Sala United airlines var undir væntingum á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2015 15:07 Yfirvöld grípi til aðgerða vegna mikils samkeppnisforskots Icelandair Sú staðreynd að Icelandair hafi forgang að tilteknum afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli hindrar samkeppni á flugmarkaði hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins. 22.10.2015 14:42 Sundferðin kostar 1.084 krónur Þrátt fyrir verulega hækkun á stakri sundferð í Reykjavík er raunkostnaður hverrar sundferðar þó áfram hærri. 22.10.2015 14:05 Meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndum Ísland er í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja. 22.10.2015 13:09 Segja reglur um vátryggingastarfsemi íþyngjandi VÍ telur að innleiðing reglna með meira íþyngjandi hætti en nauðsynlegt er hafi slæm áhrif á íslenskt efnahagslíf. 22.10.2015 10:18 Launavísitala í september 2015 hækkaði um 1,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,2%. 22.10.2015 09:59 Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. 22.10.2015 08:23 Flugverð heldur áfram að lækka Ódýrast að fljúga til Óslóar. 22.10.2015 07:35 Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Fiat og Starbucks notuðu skattaskjól í Hollandi og Lúxemborg og forðuðust þannig skattagreiðslur sem numu milljörðum króna. 21.10.2015 16:35 Matarkarfan gæti lækkað um tugi þúsunda Félag atvinnurekenda kynnti skýrslu sína um afnám matartolla í dag. 21.10.2015 16:13 Alvogen vinnur til verðlauna í Madrid Alvogen hlaut verðlaun fyrir Fyrirtæki ársins í Evrópu fyrir uppbyggingu sína í Mið- og Austur Evrópu, 21.10.2015 14:23 Telja að tæknibólan sem ríki í Kísildal gæti verið byrjuð að springa Nýlegar tilkynningar um hópuppsagnir gætu verið fyrstu viðvörunarmerkin um það að tæknibólan sé að byrja að springa að mati pistlahöfundar hjá Business Insider. 21.10.2015 13:00 Styrking krónu gæti hamlað vexti á markaðnum Heildarvirði félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands er einungis um fjórðungur af því sem var í júlí 2007. Félögin hafa hækkað verulega í verði undanfarið ár. 21.10.2015 11:00 Hrun á húsnæðisverði hættulegra en hlutabréfabóla Hrun á kínverskum fasteignamarkaði hefði mun alvarlegri afleiðingar en sú verðlækkun sem hefur átt sér stað á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta sagði Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, á fundi VÍB um fjárfestingar eftir afnám hafta. 21.10.2015 11:00 Byrja á 30 alvarlegustu málunum: Hagsmunir upp á hundruð milljóna Afgangur gagnanna sem tengdust 400 félögum erlendis sem eru í eigu Íslendinga verður sendur ríkisskattstjóra, að sögn Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra. 21.10.2015 10:54 Á hálum ís Áhugavert var að horfa á viðtöl við lögmennina Kristínu Edwald og Brynjar Níelsson á Stöð 2. 21.10.2015 10:30 Bein útsending: Orkuiðnaður á nýrri öld Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sýnt er beint frá fundinum á Vísi. 21.10.2015 08:00 Búist við að bankinn verði seldur aftur Kröfuhafar í Glitni bjóða ríkinu Íslandsbanka sem hluta af stöðugleikaframlagi. Sameining við Landsbankann væri ekki í samræmi við samkeppnislög. Íslenskt verðbréfafyrirtæki ásælist Arion banka. 21.10.2015 07:00 Skarphéðinn til Íshesta Skarphéðinn B. Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Skarphéðinn hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja. Hann var síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Frá árinu 2013 hefur Skarphéðinn rekið eigin ferðaþjónustu í Stykkishólmi. 21.10.2015 07:00 Breytt vinnumarkaðslíkan eða nýtt samfélagslíkan? Ekkert vinnumarkaðslíkan er í notkun hérlendis – alla vega ekkert sem nein sátt ríkir um. 21.10.2015 07:00 Fyrsta verkfall SFR í 31 ár Árni Stefán Jónsson hefur verið formaður SFR frá 2006. Hann á að baki þriggja áratuga reynslu af verkalýðsstarfi. Hann segir kjarabaráttuna vera yfirvegaðri nú en hún var á árum áður. Hann lætur senn af störfum. 21.10.2015 07:00 Bjarni: "Bankarnir verða að skilja kall tímans“ Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að sala Arion banka á bréfum í Símanum til vildarviðskiptavina rétt fyrir skráningu sé til þess fallin að rýra traust á fjármálamarkaði. Hann segir að bankarnir verði að skilja kall tímans og skynja þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. 20.10.2015 19:41 „Mun vonandi hjálpa stjórnvöldum við að bæta fjármálakerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það verða til bóta að ríkið fari með stjórn meirihluta fjármálakerfisins hér á landi. 20.10.2015 19:29 IKEA kynnir ódýr einingahús fyrir Íslendingum IKEA og Skanska hafa í tuttugu ár byggt blokkir, parhús og raðhús sem eru um helmingi ódýrari en hefðbundin hús. Hagkvæmni í að byggja alltaf eins hús. 20.10.2015 19:00 Líta svo á að eignarhald ríkisins verði tímabundið Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir að erlendir aðilar hafi sýnt því áhuga að kaupa bankann. 20.10.2015 14:44 Millifærði óvart 750 milljarða Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank millifærði 750 milljarða yfir á bandarískan viðskiptavin. 20.10.2015 14:32 Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20.10.2015 14:12 Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20.10.2015 14:11 Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20.10.2015 13:09 SFÚ hvetur aðildarfyrirtæki til að vanda val á fiskmörkuðum Stjórn SFÚ segir framgöngu FMÍ neyða þá til að hefja undirbúning að stofnun eigin fiskmarkaðar. 20.10.2015 13:05 Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20.10.2015 12:52 Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. 20.10.2015 11:03 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. 20.10.2015 10:32 Bjarni Benediktsson segir Símasöluna klúður Fjármálaráðherra segir enga þolinmæði í samfélaginu vera á sölu til útvalda. 20.10.2015 09:57 Bein útsending: Fjárfestingar án hafta Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flytur erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu. 20.10.2015 08:00 Kostnaður við tengingu Thorsil um 2,5 milljarðar Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil í Helguvík. 20.10.2015 07:00 Lægri vextir hækka íbúðaverð Lækkun vaxta á íbúðalánum dregur úr áhrifum af vaxtahækkunum Seðlabankans. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir okkur í sömu stöðu og árið 2004. En veðhlutfallið skiptir líka máli. 20.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísavía segir Samkeppniseftirlitið á villigötum Samkeppniseftirlitið segir Ísavía hygla Icelandair við úthlutun afgreiðslutíma en Ísavía segist alls ekki úthluta afgreiðslutímum. 23.10.2015 13:50
Auðvelt að finna gamlar Facebook færslur Leitarvél samfélagsmiðilsins hefur tekið breytingum til að gera notendum auðvelt að fylgjast með umræðunni. 23.10.2015 11:30
Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23.10.2015 11:08
1,2 milljarða gjaldþrot verktakafélagsins Innova Nær ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 23.10.2015 10:20
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23.10.2015 00:08
Landsvirkjun gefur út skuldabréf fyrir 6,3 milljarða Andvirði útgáfunnar verður nýtt til almennrar fjármögnunar Landsvirkjunar. 22.10.2015 16:42
Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22.10.2015 15:49
Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 22.10.2015 15:29
United airlines í vandræðum Sala United airlines var undir væntingum á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2015 15:07
Yfirvöld grípi til aðgerða vegna mikils samkeppnisforskots Icelandair Sú staðreynd að Icelandair hafi forgang að tilteknum afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli hindrar samkeppni á flugmarkaði hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins. 22.10.2015 14:42
Sundferðin kostar 1.084 krónur Þrátt fyrir verulega hækkun á stakri sundferð í Reykjavík er raunkostnaður hverrar sundferðar þó áfram hærri. 22.10.2015 14:05
Meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndum Ísland er í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja. 22.10.2015 13:09
Segja reglur um vátryggingastarfsemi íþyngjandi VÍ telur að innleiðing reglna með meira íþyngjandi hætti en nauðsynlegt er hafi slæm áhrif á íslenskt efnahagslíf. 22.10.2015 10:18
Launavísitala í september 2015 hækkaði um 1,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,2%. 22.10.2015 09:59
Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. 22.10.2015 08:23
Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Fiat og Starbucks notuðu skattaskjól í Hollandi og Lúxemborg og forðuðust þannig skattagreiðslur sem numu milljörðum króna. 21.10.2015 16:35
Matarkarfan gæti lækkað um tugi þúsunda Félag atvinnurekenda kynnti skýrslu sína um afnám matartolla í dag. 21.10.2015 16:13
Alvogen vinnur til verðlauna í Madrid Alvogen hlaut verðlaun fyrir Fyrirtæki ársins í Evrópu fyrir uppbyggingu sína í Mið- og Austur Evrópu, 21.10.2015 14:23
Telja að tæknibólan sem ríki í Kísildal gæti verið byrjuð að springa Nýlegar tilkynningar um hópuppsagnir gætu verið fyrstu viðvörunarmerkin um það að tæknibólan sé að byrja að springa að mati pistlahöfundar hjá Business Insider. 21.10.2015 13:00
Styrking krónu gæti hamlað vexti á markaðnum Heildarvirði félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands er einungis um fjórðungur af því sem var í júlí 2007. Félögin hafa hækkað verulega í verði undanfarið ár. 21.10.2015 11:00
Hrun á húsnæðisverði hættulegra en hlutabréfabóla Hrun á kínverskum fasteignamarkaði hefði mun alvarlegri afleiðingar en sú verðlækkun sem hefur átt sér stað á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta sagði Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, á fundi VÍB um fjárfestingar eftir afnám hafta. 21.10.2015 11:00
Byrja á 30 alvarlegustu málunum: Hagsmunir upp á hundruð milljóna Afgangur gagnanna sem tengdust 400 félögum erlendis sem eru í eigu Íslendinga verður sendur ríkisskattstjóra, að sögn Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra. 21.10.2015 10:54
Á hálum ís Áhugavert var að horfa á viðtöl við lögmennina Kristínu Edwald og Brynjar Níelsson á Stöð 2. 21.10.2015 10:30
Bein útsending: Orkuiðnaður á nýrri öld Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sýnt er beint frá fundinum á Vísi. 21.10.2015 08:00
Búist við að bankinn verði seldur aftur Kröfuhafar í Glitni bjóða ríkinu Íslandsbanka sem hluta af stöðugleikaframlagi. Sameining við Landsbankann væri ekki í samræmi við samkeppnislög. Íslenskt verðbréfafyrirtæki ásælist Arion banka. 21.10.2015 07:00
Skarphéðinn til Íshesta Skarphéðinn B. Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Skarphéðinn hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja. Hann var síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Frá árinu 2013 hefur Skarphéðinn rekið eigin ferðaþjónustu í Stykkishólmi. 21.10.2015 07:00
Breytt vinnumarkaðslíkan eða nýtt samfélagslíkan? Ekkert vinnumarkaðslíkan er í notkun hérlendis – alla vega ekkert sem nein sátt ríkir um. 21.10.2015 07:00
Fyrsta verkfall SFR í 31 ár Árni Stefán Jónsson hefur verið formaður SFR frá 2006. Hann á að baki þriggja áratuga reynslu af verkalýðsstarfi. Hann segir kjarabaráttuna vera yfirvegaðri nú en hún var á árum áður. Hann lætur senn af störfum. 21.10.2015 07:00
Bjarni: "Bankarnir verða að skilja kall tímans“ Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að sala Arion banka á bréfum í Símanum til vildarviðskiptavina rétt fyrir skráningu sé til þess fallin að rýra traust á fjármálamarkaði. Hann segir að bankarnir verði að skilja kall tímans og skynja þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. 20.10.2015 19:41
„Mun vonandi hjálpa stjórnvöldum við að bæta fjármálakerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það verða til bóta að ríkið fari með stjórn meirihluta fjármálakerfisins hér á landi. 20.10.2015 19:29
IKEA kynnir ódýr einingahús fyrir Íslendingum IKEA og Skanska hafa í tuttugu ár byggt blokkir, parhús og raðhús sem eru um helmingi ódýrari en hefðbundin hús. Hagkvæmni í að byggja alltaf eins hús. 20.10.2015 19:00
Líta svo á að eignarhald ríkisins verði tímabundið Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir að erlendir aðilar hafi sýnt því áhuga að kaupa bankann. 20.10.2015 14:44
Millifærði óvart 750 milljarða Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank millifærði 750 milljarða yfir á bandarískan viðskiptavin. 20.10.2015 14:32
Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20.10.2015 14:12
Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20.10.2015 14:11
Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20.10.2015 13:09
SFÚ hvetur aðildarfyrirtæki til að vanda val á fiskmörkuðum Stjórn SFÚ segir framgöngu FMÍ neyða þá til að hefja undirbúning að stofnun eigin fiskmarkaðar. 20.10.2015 13:05
Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20.10.2015 12:52
Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. 20.10.2015 11:03
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. 20.10.2015 10:32
Bjarni Benediktsson segir Símasöluna klúður Fjármálaráðherra segir enga þolinmæði í samfélaginu vera á sölu til útvalda. 20.10.2015 09:57
Bein útsending: Fjárfestingar án hafta Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flytur erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu. 20.10.2015 08:00
Kostnaður við tengingu Thorsil um 2,5 milljarðar Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil í Helguvík. 20.10.2015 07:00
Lægri vextir hækka íbúðaverð Lækkun vaxta á íbúðalánum dregur úr áhrifum af vaxtahækkunum Seðlabankans. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir okkur í sömu stöðu og árið 2004. En veðhlutfallið skiptir líka máli. 20.10.2015 07:00