Fleiri fréttir Poppkornsát dregur úr áhrifamætti auglýsinga Ný rannsókn gerð við Kölnarháskóla. Helmingur bíógesta fékk popp og hinir sugu sykurmola. 15.10.2013 13:41 Íslandsbanki spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár Greiningardeild Íslandsbanka spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár sem er aðeins yfir þeim 1,4 prósenta hagvexti sem mældist á síðasta ári. 15.10.2013 13:31 Atvinnuleysi var 3,8 prósent í september Skráð atvinnuleysi dróst saman um 0,2 prósentustig milli ágúst og september samkvæmt nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið var 4,0 prósent í ágúst, en mældist 3,8 prósent í september. 15.10.2013 12:21 Móta stefnu til vinnuverndar til ársins 2020 Ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík þann 24. október næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði. 15.10.2013 11:48 „Ekki láta Símann fífla þig“ var brot á lögum Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um auglýsingu Hringdu og blaðagrein sem skrifuð var af framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 15.10.2013 09:58 Þrefalda framleiðslu á íslensku eldsneyti Carbon Reycycling International mun framleiða 5,1 milljón lítra af metanóli þegar stækkun verksmiðju við Svartsengi lýkur á næsta ári. Fjallað er um CRI í stórblaðinu Wall Street Journal í samhengi við skuldbindingar BNA í loftslagsmálum. 15.10.2013 07:00 Kortavelta eykst um sjö prósent Notkun íslenskra debetkorta í útlöndum dróst mjög saman í september á meðan kreditkortanotkun jókst. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. 15.10.2013 07:00 Klýfur hálendið og eyðileggur "Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. 15.10.2013 07:00 Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. 14.10.2013 23:38 Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. 14.10.2013 21:43 Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. 14.10.2013 16:28 Ákærður fyrir meiriháttar brot á skattalögum Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært Halldór Hauk Jónsson fyrir að stinga um 65 milljónum króna undan skatti. 14.10.2013 15:17 Sigga Beinteins tengist ekki gjaldþroti Stjórnarinnar ehf. Vissi ekki af tilvist félagsins. 14.10.2013 12:14 Þrír bandarískir prófessorar hlutu Nóbelsverðlaunin í hagfræði 14.10.2013 12:09 Brynja nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo. 14.10.2013 11:44 Var á ársfundi AGS um helgina Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ársfund og fund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fundirnir hófust á föstudag og lauk svo í gær. 14.10.2013 11:02 Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. 14.10.2013 10:53 Þriðjungur vinnuaflsins á atvinnuleysisskrá frá hruni Frá árinu 2008 til dagsins í dag hefur einn af hverjum þremur vinnandi mönnum á Íslandi komið inn á atvinnuleysisskrá í lengri eða skemmri tíma. Hátt í 20 þúsund manns hafa nýtt vinnumarkaðsúrræði. 14.10.2013 07:00 Stjórnin tekin til skipta Stjórnin ehf. í eigu Grétars Örvarssonar er gjaldþrota. 13.10.2013 18:36 Íslenskur ís slær í gegn í London Lundúnarbúar virðast kunna að meta íslenskan ís ef marka má viðtökurnar sem Kjörís hefur fengið á Hamborgarabúllu Tómasar þar í borg. 13.10.2013 16:23 Veitingastaður í Vesturbænum Sótt hefur verið um leyfi til þess að opna veitingastað á Melhaga 20 til 22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Það eru fyrirtækin Sæmundur í sparifötunum ehf. og Faxar ehf. sem sóttu um leyfið. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins. 13.10.2013 13:59 Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. 12.10.2013 16:29 Aðstaða við skemmtiferðaskip fer í útboð Leiga þjónustumiðstöðvarinnar á Skarfabakka fyrir næsta sumar verður boðin út samkvæmt ákvörðun hafnarstjórnar Faxaflóahafna á föstudag. 12.10.2013 07:00 Húsnæðisverð heldur áfram að hækka Greiningardeild Íslandsbanka spáir hækkandi húsnæðisverði. Hagfræðingur hjá Landsbankanum tekur í sama streng. Verðbóla á fasteignamarkaði sögð ólíkleg. 12.10.2013 07:00 Fyrrverandi ráðherra til liðs við Björn Inga Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn umsjónarmaður Menningarpressunnar. 11.10.2013 19:55 Íslensk kona fékk ekki Facebook vinninginn sinn Vann utanlandsferð en þrufti að leita til Neytendasamtakanna til að innheimta. 11.10.2013 16:42 Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi 11.10.2013 16:22 Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15 „Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. 11.10.2013 14:01 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11.10.2013 10:16 Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02 Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43 Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00 Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44 Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13 Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08 Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02 Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26 Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38 Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. 10.10.2013 10:59 Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. 10.10.2013 09:05 Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. 10.10.2013 08:43 Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00 Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00 Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Poppkornsát dregur úr áhrifamætti auglýsinga Ný rannsókn gerð við Kölnarháskóla. Helmingur bíógesta fékk popp og hinir sugu sykurmola. 15.10.2013 13:41
Íslandsbanki spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár Greiningardeild Íslandsbanka spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár sem er aðeins yfir þeim 1,4 prósenta hagvexti sem mældist á síðasta ári. 15.10.2013 13:31
Atvinnuleysi var 3,8 prósent í september Skráð atvinnuleysi dróst saman um 0,2 prósentustig milli ágúst og september samkvæmt nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið var 4,0 prósent í ágúst, en mældist 3,8 prósent í september. 15.10.2013 12:21
Móta stefnu til vinnuverndar til ársins 2020 Ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík þann 24. október næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði. 15.10.2013 11:48
„Ekki láta Símann fífla þig“ var brot á lögum Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um auglýsingu Hringdu og blaðagrein sem skrifuð var af framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 15.10.2013 09:58
Þrefalda framleiðslu á íslensku eldsneyti Carbon Reycycling International mun framleiða 5,1 milljón lítra af metanóli þegar stækkun verksmiðju við Svartsengi lýkur á næsta ári. Fjallað er um CRI í stórblaðinu Wall Street Journal í samhengi við skuldbindingar BNA í loftslagsmálum. 15.10.2013 07:00
Kortavelta eykst um sjö prósent Notkun íslenskra debetkorta í útlöndum dróst mjög saman í september á meðan kreditkortanotkun jókst. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. 15.10.2013 07:00
Klýfur hálendið og eyðileggur "Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. 15.10.2013 07:00
Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. 14.10.2013 23:38
Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. 14.10.2013 21:43
Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. 14.10.2013 16:28
Ákærður fyrir meiriháttar brot á skattalögum Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært Halldór Hauk Jónsson fyrir að stinga um 65 milljónum króna undan skatti. 14.10.2013 15:17
Sigga Beinteins tengist ekki gjaldþroti Stjórnarinnar ehf. Vissi ekki af tilvist félagsins. 14.10.2013 12:14
Brynja nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo. 14.10.2013 11:44
Var á ársfundi AGS um helgina Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ársfund og fund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fundirnir hófust á föstudag og lauk svo í gær. 14.10.2013 11:02
Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. 14.10.2013 10:53
Þriðjungur vinnuaflsins á atvinnuleysisskrá frá hruni Frá árinu 2008 til dagsins í dag hefur einn af hverjum þremur vinnandi mönnum á Íslandi komið inn á atvinnuleysisskrá í lengri eða skemmri tíma. Hátt í 20 þúsund manns hafa nýtt vinnumarkaðsúrræði. 14.10.2013 07:00
Íslenskur ís slær í gegn í London Lundúnarbúar virðast kunna að meta íslenskan ís ef marka má viðtökurnar sem Kjörís hefur fengið á Hamborgarabúllu Tómasar þar í borg. 13.10.2013 16:23
Veitingastaður í Vesturbænum Sótt hefur verið um leyfi til þess að opna veitingastað á Melhaga 20 til 22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Það eru fyrirtækin Sæmundur í sparifötunum ehf. og Faxar ehf. sem sóttu um leyfið. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins. 13.10.2013 13:59
Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. 12.10.2013 16:29
Aðstaða við skemmtiferðaskip fer í útboð Leiga þjónustumiðstöðvarinnar á Skarfabakka fyrir næsta sumar verður boðin út samkvæmt ákvörðun hafnarstjórnar Faxaflóahafna á föstudag. 12.10.2013 07:00
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka Greiningardeild Íslandsbanka spáir hækkandi húsnæðisverði. Hagfræðingur hjá Landsbankanum tekur í sama streng. Verðbóla á fasteignamarkaði sögð ólíkleg. 12.10.2013 07:00
Fyrrverandi ráðherra til liðs við Björn Inga Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn umsjónarmaður Menningarpressunnar. 11.10.2013 19:55
Íslensk kona fékk ekki Facebook vinninginn sinn Vann utanlandsferð en þrufti að leita til Neytendasamtakanna til að innheimta. 11.10.2013 16:42
Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi 11.10.2013 16:22
Krónuappið sótt tíu þúsund sinnum "Það kom okkur alveg á óvart að appið myndi verða svona vinsælt strax. Við erum hæstánægð með þessi viðbrögð.“ 11.10.2013 16:15
„Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. 11.10.2013 14:01
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11.10.2013 10:16
Íslenskar götumyndir komnar á Google Street View Vefsíðan Google Maps hefur opnað fyrir Íslandsmyndir í Street View-hluta síðunnar, en myndavélabílar Google tóku myndir hér á landi í sumar. 11.10.2013 10:02
Jarðböðin við Mývatn skila tugmilljóna hagnaði Rekstur Jarðbaðanna í Mývatnssveit skilaði 72 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. 11.10.2013 08:43
Norðmenn stokka upp landbúnaðarkerfið Í stjórnarsáttmála Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi eru boðaðar viðamiklar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hvergi í heiminum nýtur landbúnaður jafmikils stuðnings. Ísland er í fimmta sæti. Breytingar ekki útlilokaðar hér. 11.10.2013 07:00
Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. Þar fékk heitreyktur makríll frá Sólskeri á Hornafirði gullverðlaun í flokki heitreykts fisks. 10.10.2013 15:44
Ölstofan skilaði sex milljóna hagnaði Um sex milljóna króna hagnaður var af rekstri Ölstofu Kormáks og Skjaldar á síðasta ári 10.10.2013 15:13
Nýsköpunarverkefnið SignWIki í úrslit EPSA Nýsköpunarverkefnið SignWiki er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri, en SignWiki er þróað af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 10.10.2013 15:08
Easy Jet hefur flug til Basel í Sviss Breska lággjaldaflugfélagið Easy Jet mun fljúga frá Íslandi til Basel í Sviss tvisvar sinnum í viku og hefjast ferðirnar þann 2. apríl næstkomandi. 10.10.2013 14:02
Sértryggð skuldabréf Landsbankans tekin til viðskipta Viðskipti hófust í morgun með sértryggð skuldabréf Landsbankans í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland.). 10.10.2013 13:26
Uppgjörin flutt hingað til lands Kortaþjónustan gerir nú sjálf upp debet- og kreditkort innan landsteinanna, í stað þess að styðjast við danska fyrirtækið Teller. 10.10.2013 12:38
Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. 10.10.2013 10:59
Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. 10.10.2013 09:05
Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. 10.10.2013 08:43
Fékk greitt frá félagi sem hann rannsakaði Rannsakandi Fjármálaeftirlitsins fékk greitt fyrir að afla viðskipta fyrir Aserta. Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands fær ekki að bera vitni þar sem hann veitti sakborningum ráðgjöf um gjaldeyrisviðskipti. 10.10.2013 07:00
Vinnustaðir verða líkastir flugstöðvum Einn skipuleggjenda ráðstefnu um vinnustað framtíðarinnar spáir miklum breytingum á vinnuumhverfi stjórnenda og starfsfólks fyrirtækja á komandi árum. Hann segir streituálag og kröfur eiga eftir að aukast. 10.10.2013 07:00
Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í gagnið Iðnaðarráðherra segist í störfum sínum munu leggja höfuðáherslu á uppbyggingu raforkukerfisins. Leggja þarf streng til viðbótar til Vestmannaeyja innan áratugar. 10.10.2013 07:00
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent