Fleiri fréttir Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13 Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. 9.10.2013 12:36 Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49 Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41 Skattkerfið og fjármagnskostnaður helstu hindranirnar Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi telja að skattkerfið og hár fjármagnskostnaður séu helstu hindranirnar fyrir vexti þeirra á næstu árum 9.10.2013 11:20 Dansar argentínskan tangó á kvöldin Svana Helen Björnsdóttir starfar í fullu starfi sem stjórnarformaður Stika en situr á sama tíma í nokkrum stjórnum. Þegar hún er ekki í vinnunni stundar hún jóga og dansar argentínskan tangó við eiginmanninn. 9.10.2013 10:05 Aukið samstarf fyrirtækja lykillinn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir meginmarkmið klasasamstarfsins að auka verðmæti þeirra 56 fyrirtækja sem nú tilheyra klasanum með auknu samstarfi þeirra á milli. 9.10.2013 08:38 Gjaldeyrir nægir ekki til afborgana banka Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins síðan í vor. Fjármálakerfið er sagt búa yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. Óvissa er tengd slitameðferð föllnu bankanna og áhætta endurfjármögnun í erlendum gjaldmiðlum. 9.10.2013 07:00 Sprengisandslína á lítið að sjást frá nýjum hálendisvegi Landsnet, Vegagerðin og viðkomandi sveitarfélög vinna saman að hönnun og legu stæða fyrir bæði háspennulínu og veg á svonefndri Sprengisandsleið. Vegurinn á að nýtast ferðamönnum og línan sem minnst að sjást. 9.10.2013 07:00 Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 9.10.2013 06:53 Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58 WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20 Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06 House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44 Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37 Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11 80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34 Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24 Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13 Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55 Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39 Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24 Ekkert upp í skuldir Norðurpólsins Engar eignir fundust í búi Verksmiðjunnar Norðurpólsins ehf. Verksmiðjan var áður skráður eigandi bleikt.is og var verksmiðjan í eigu Vefpressunnar. 8.10.2013 11:11 Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. 8.10.2013 10:06 Uppkaupum Regins hvergi lokið Eignasafn fasteignafélagsins Regis hefur stækkað um 26 prósent á þessu ári samkvæmt samantekt Greiningar Íslandsbanka. 8.10.2013 07:00 Raungengi krónu lækkaði um 1,5 prósent Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 1,5 prósent milli mánaða í september á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 75 milljónum evra, jafnvirði 12,1 milljarði króna, í mánuðinum. 8.10.2013 07:00 Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8.10.2013 00:01 Innlend starfsemi Norvikur seld til Stefnis Nær yfir verslunarrekstur á vegum Kaupáss, Elko og Intersport auk vöruhótelsins Bakkans og auglýsingastofunnar Expo. 7.10.2013 18:42 Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. 7.10.2013 16:37 Páll Rafnar nýr sviðsstjóri á Bifröst Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst. 7.10.2013 16:02 Eign sjóða jókst um 0,06 prósent Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.541,7 milljörðum króna í lok ágúst og hafði aukist um 1,7 milljarða frá júlílokum, eða um 0,06 prósent. 7.10.2013 16:00 Karen Kjartansdóttir ráðin til LÍÚ Lætur af störfum á fréttastofu Stöðvar 2. 7.10.2013 15:45 Nýsköpunarhádegi Innovit Fjallað verður um gjaldeyrishöft og áhrif þeirra á sprotafyrirtæki á fyrsta nýsköpunarhádegi Klak Innovit. 7.10.2013 15:27 Ásdís Kristjánsdóttir til Samtaka atvinnulífsins Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion Banka hefur verið ráðin til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. 7.10.2013 12:50 Komutímar Icelandair og Wow Air standast síður Um tuttugu prósent ferða Icelandair og Wow Air voru ekki á réttum tíma í síðastliðnum mánuði. 7.10.2013 12:29 Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. 7.10.2013 10:59 Mæla stofnstærð botnfiska í haustralli Stofnmæling botnfiska að haustlagi, eða „haustrall“, hófst í 18. sinn núna um mánaðamótin hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró). 7.10.2013 10:12 Lítil og meðalstór fyrirtæki greiða mest Lítil og meðalstór fyrirtæki greiddu lungann úr heildarlaunum í atvinnulífinu á síðasta ári. 7.10.2013 09:37 Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. 6.10.2013 11:56 Fáar þjóðir vinna lengur Ísland er í hópi þeirra landa þar sem fólk vinnur lengst fram á ævina. Engu að síður eru uppi hugmyndir um að seinka hér enn frekar töku ellilífeyris. Óumdeilt að breyta þarf lífeyrissjóðakerfinu. Nefnd er að störfum. 5.10.2013 07:00 Aukning var mest fyrir vestan Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fimm prósent milli ára og voru 259.800 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Tölurnar ná einungis til gististaða sem opnir eru allt árið. 5.10.2013 07:00 Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4.10.2013 19:09 Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. 4.10.2013 13:32 Endurfjármögnun lokið hjá N1 Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins, samkvæmt tilkynningu bankans. Bankinn veitir félaginu langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 11:00 Endurfjármögnun lána N1 lokið Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins. Íslandsbandki veitir N1 langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 10:42 Sjá næstu 50 fréttir
Hundruð milljarða í húfi Hundruð milljarða afskriftir blasa við fjármálastofnunum ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verðtrygging lána hér á landi sé óheimil. 9.10.2013 13:13
Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. 9.10.2013 12:36
Ósáttur við afskipti Fjármálaeftirlitsins Sérstakur saksóknari hefur dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, vegna meintra innherjasvika. 9.10.2013 11:49
Íslenskt sprotafyrirtæki vann til verðlauna í Japan Íslenska sprotafyrirtækið Cooori varð í þriðja sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night í Tokyo síðastliðinn laugardag. 9.10.2013 11:41
Skattkerfið og fjármagnskostnaður helstu hindranirnar Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi telja að skattkerfið og hár fjármagnskostnaður séu helstu hindranirnar fyrir vexti þeirra á næstu árum 9.10.2013 11:20
Dansar argentínskan tangó á kvöldin Svana Helen Björnsdóttir starfar í fullu starfi sem stjórnarformaður Stika en situr á sama tíma í nokkrum stjórnum. Þegar hún er ekki í vinnunni stundar hún jóga og dansar argentínskan tangó við eiginmanninn. 9.10.2013 10:05
Aukið samstarf fyrirtækja lykillinn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir meginmarkmið klasasamstarfsins að auka verðmæti þeirra 56 fyrirtækja sem nú tilheyra klasanum með auknu samstarfi þeirra á milli. 9.10.2013 08:38
Gjaldeyrir nægir ekki til afborgana banka Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins síðan í vor. Fjármálakerfið er sagt búa yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. Óvissa er tengd slitameðferð föllnu bankanna og áhætta endurfjármögnun í erlendum gjaldmiðlum. 9.10.2013 07:00
Sprengisandslína á lítið að sjást frá nýjum hálendisvegi Landsnet, Vegagerðin og viðkomandi sveitarfélög vinna saman að hönnun og legu stæða fyrir bæði háspennulínu og veg á svonefndri Sprengisandsleið. Vegurinn á að nýtast ferðamönnum og línan sem minnst að sjást. 9.10.2013 07:00
Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 9.10.2013 06:53
Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. 8.10.2013 16:58
WOW ætlar að ráða 28 flugmenn WOW air hyggst ráða til sín 28 flugmenn og mun auglýsa stöðurnar á morgun. WOW air fær að öllum líkindum flugrekstarleyfi á næstu dögum. 8.10.2013 16:20
Toppfiskur ehf. greiði Glitni banka hf. 250 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrirtækið Toppfiskur ehf. til að greiða Glitni banka hf. tæplega 250 milljónir ásamt dráttarvöxtum vegna 14 afleiðuskiptasamninga. 8.10.2013 16:06
House of Fraser líklega á hlutabréfamarkað Svo gæti farið að verslunarkeðjan House of Fraser fari á hlutbréfamarkað næsta vor. Baugur Group keypti meirihluta í fyrirtækinu fyrir sjö árum og tók fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. 8.10.2013 15:44
Hræringar vestra valda nokkrum ugg Litlar breytingar hafa orðið á fjármálastöðugleika landsins á því hálfa ári sem liðið er síðan Seðlabankinn fjallaði síðast um þau mál. Fram kom í máli Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í morgun að fjármálakerfið búi yfir umtalsverðum viðnámsþrótti. 8.10.2013 15:37
Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8.10.2013 15:11
80 herbergja hótel rís í Mývatnssveit 80 herbergja hótel verður opnað í landi Arnarvatns í suðurhluta Mývatnssveitar næsta sumar. Hótelið verður þriggja stjörnu og hefur fengið heitið Hótel Laxá. 8.10.2013 14:34
Sigmundur Davíð vill takmarka hlut eigenda bankanna Takmarka á hversu stóran hlut í íslensku bönkunum hver einstakur fjárfestir má eiga að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 8.10.2013 14:24
Regína ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. 8.10.2013 14:13
Laun viðskipta- og hagfræðinga hækkað um 20,7 prósent Heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7 prósent á síðustu tveimur árum. Miðgildi heildarlauna viðskipta og hagfræðinga er 729 þúsund krónur á mánuði miðað við árið 604 þúsund árið 2011. 8.10.2013 12:55
Sektin verulega íþyngjandi Valitor segir að 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á fyrirtækið sé án fordæma og sé verulega íþyngjandi fyrir það. 8.10.2013 12:39
Áfrýjunarnefnd staðfestir 500 milljóna sekt á Valitor Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti í gær 500 milljón króna sekt á greiðslukortafyrirtækið Valitor vegna alvarlegra samkeppnislagabrota árin 2007 og 2008. 8.10.2013 11:24
Ekkert upp í skuldir Norðurpólsins Engar eignir fundust í búi Verksmiðjunnar Norðurpólsins ehf. Verksmiðjan var áður skráður eigandi bleikt.is og var verksmiðjan í eigu Vefpressunnar. 8.10.2013 11:11
Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. 8.10.2013 10:06
Uppkaupum Regins hvergi lokið Eignasafn fasteignafélagsins Regis hefur stækkað um 26 prósent á þessu ári samkvæmt samantekt Greiningar Íslandsbanka. 8.10.2013 07:00
Raungengi krónu lækkaði um 1,5 prósent Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 1,5 prósent milli mánaða í september á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 75 milljónum evra, jafnvirði 12,1 milljarði króna, í mánuðinum. 8.10.2013 07:00
Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8.10.2013 00:01
Innlend starfsemi Norvikur seld til Stefnis Nær yfir verslunarrekstur á vegum Kaupáss, Elko og Intersport auk vöruhótelsins Bakkans og auglýsingastofunnar Expo. 7.10.2013 18:42
Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. 7.10.2013 16:37
Páll Rafnar nýr sviðsstjóri á Bifröst Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst. 7.10.2013 16:02
Eign sjóða jókst um 0,06 prósent Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.541,7 milljörðum króna í lok ágúst og hafði aukist um 1,7 milljarða frá júlílokum, eða um 0,06 prósent. 7.10.2013 16:00
Nýsköpunarhádegi Innovit Fjallað verður um gjaldeyrishöft og áhrif þeirra á sprotafyrirtæki á fyrsta nýsköpunarhádegi Klak Innovit. 7.10.2013 15:27
Ásdís Kristjánsdóttir til Samtaka atvinnulífsins Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion Banka hefur verið ráðin til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. 7.10.2013 12:50
Komutímar Icelandair og Wow Air standast síður Um tuttugu prósent ferða Icelandair og Wow Air voru ekki á réttum tíma í síðastliðnum mánuði. 7.10.2013 12:29
Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. 7.10.2013 10:59
Mæla stofnstærð botnfiska í haustralli Stofnmæling botnfiska að haustlagi, eða „haustrall“, hófst í 18. sinn núna um mánaðamótin hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró). 7.10.2013 10:12
Lítil og meðalstór fyrirtæki greiða mest Lítil og meðalstór fyrirtæki greiddu lungann úr heildarlaunum í atvinnulífinu á síðasta ári. 7.10.2013 09:37
Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. 6.10.2013 11:56
Fáar þjóðir vinna lengur Ísland er í hópi þeirra landa þar sem fólk vinnur lengst fram á ævina. Engu að síður eru uppi hugmyndir um að seinka hér enn frekar töku ellilífeyris. Óumdeilt að breyta þarf lífeyrissjóðakerfinu. Nefnd er að störfum. 5.10.2013 07:00
Aukning var mest fyrir vestan Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fimm prósent milli ára og voru 259.800 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Tölurnar ná einungis til gististaða sem opnir eru allt árið. 5.10.2013 07:00
Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4.10.2013 19:09
Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. 4.10.2013 13:32
Endurfjármögnun lokið hjá N1 Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins, samkvæmt tilkynningu bankans. Bankinn veitir félaginu langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 11:00
Endurfjármögnun lána N1 lokið Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins. Íslandsbandki veitir N1 langtímalán ásamt sveigjanlegri skammtímafjármögnun. 4.10.2013 10:42
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent